7.11.2007 | 19:31
Hux!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 66423
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei Sunna Dóra, þú ert afar óvenjuleg........ Það er svo yndislegt hvað við erum öll óvenjuleg.
Helga Dóra, 7.11.2007 kl. 19:33
Sandkornið manstu? Hvert og eitt okkar erum auðvitað alveg sérstök, er það ekki ´sskan?
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.11.2007 kl. 19:50
Takk Helga
Jenný: Nákvæmlega, þarf bara stundum að muna það hahaha...þegar ég kem út úr innhverfunni sem er að plaga mig þessa dagana þá sé ég það betur !
Sunna Dóra Möller, 7.11.2007 kl. 19:53
He, he, he,... þú ert ekki venjuleg, þú ert stórskrítin, óvenjuleg og klikk - eins og ég!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 7.11.2007 kl. 21:24
Baráttukveðjur í lokaspettinn, þetta er einmitt tíminn þegar að maður fer að efast um allt og allt, sérstaklega sjálfa sig! Þú ert yndisleg og undursamlega sköpuð;-)
Sigríður Gunnarsdóttir, 7.11.2007 kl. 22:14
Það er ekki til venjuleg manneskja og þú ert æði gangi þér vel elskið mitt
Ásdís Sigurðardóttir, 7.11.2007 kl. 22:40
Takk allar, þið eruð frábærastar ! Góða nótt
Sunna Dóra Möller, 7.11.2007 kl. 22:43
Góða nótt og sofðu rótt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.11.2007 kl. 23:42
Ég sagði einu sinni við sálann minn að mig langaði svo mikið að verða venjuleg. Svar sálans var svona,Birna mín þú verður aldrei venjuleg.hehehehehehe. Vill maður ekki fá það helst sem ekki er hægt að fá
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 15:57
Þú ert sko ekkert venjuleg og það er Hómer heldur ekki
Án þess að ég sé að segja að það sé eitthvað að því að vera venjuleg Hvað er annars að vera venjuleg? Eru ekki allir sérstakir á sinn hátt?
Margrét St Hafsteinsdóttir, 9.11.2007 kl. 01:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.