Auðskiljanlega konan við Rauðavatnið!

 tvíburarGóðan daginn kæra fólk! Ég er bara nokkuð lukkuleg í morgunsárið, veit ekkert afhverju en það liggur bara aldeilis ljómandi vel á mér. Framundan er kirkjustarf eins og venjulega og svo bara venjulegt hversdagslegt líf og það er bara ágætt Halo!

Svona hljómar stjörnuspáin mín í dag: Tvíburar: "Þú þarft hvorki að segja né gera mikið til að fá þínu framgengt. Það er eins og verndarstjarnan þín, Merkúr, vinni yfirvinnu bara fyrir þig. Allir skilja þig."

Þannig að ég segi ekki meira þennan daginn, allir skilja mig Wizard...það er nú ekki lítið skal ég segja ykkur, að það sé ekki ein manneskja til sem að skilur mig ekki. Ó já...ég get bara ullað á ykkur Tounge..án þess að segja af hverju....en þið skiljið mig! Ég get orðið rosa reið, alveg svona Devil...en þarf ekkert að útskýra af hverju...af því að þið skiljið mig. Svo get ég brostið í ofsagrát Crying, en neita að segja af hverju, en það er alltílæ vegna þess að þið skiljið mig. En mér finnst best í dag að vera bara svona Grin...af því að þið skiljið mig svo vel!

Knús og kossar inn í daginn frá auðskiljanlegu konunni við Rauðavatnið Kissing!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ég skil þig!   Eigðu góðan dag.

Huld S. Ringsted, 8.11.2007 kl. 10:08

2 Smámynd: Sigríður Gunnarsdóttir

Eigðu góðan dag, þú átt það skilið;-)

Sigríður Gunnarsdóttir, 8.11.2007 kl. 10:28

3 Smámynd: krossgata

Ekki skella saman tönnunum strax, þá höfum við meiri tíma til að skilja fyrr en skellur í tönnum. 

krossgata, 8.11.2007 kl. 10:45

4 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller, 8.11.2007 kl. 10:51

5 Smámynd: halkatla

megir þú eiga frábæran dag  auðskilda kona, hehumm

halkatla, 8.11.2007 kl. 10:56

6 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

.Skil þig !   .ég fór að leita að þessari stjörnuspá og fann mína(og allra hinna sporðdrekanna) ..

"Brátt færðu tækifæri til að sýna heiminum fjársjóðinn sem þú hefur falið. Leyfðu hugmyndunum að safna orku. Ekki segja þínum nánustu vinum frá.... " 

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.11.2007 kl. 15:09

7 identicon

 eigðu góðan dag

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 15:58

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég skil þig ekkað svo rosslalega vel honní

Jenný Anna Baldursdóttir, 8.11.2007 kl. 16:00

9 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Er ekki skilja, þú rugla mig í rimini.    þegar ég sá fyrirsögnina hélt ég helst að þú hefður mætt Jónu við Rauðavatn með Vidda á hlaupum.

Ásdís Sigurðardóttir, 8.11.2007 kl. 18:24

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

En skilur þú okkur þá ??

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.11.2007 kl. 21:03

11 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Nei ætli það nokkuð hahaha.....skil ekki fólk sem segist skilja svona tímasprengju og tilfinningarspaghetti eins og mig !

En þið eruð frábærar fyrir að reyna !

Ásdís: Ég bý hérna beint ofan við vatnið....horfi á Hádegismóa og mbl bara út um stofugluggann

Sunna Dóra Möller, 8.11.2007 kl. 21:31

12 identicon

Kristni rétt eins og önnur trúarbrögð hafa verið plága á mannkyni og kostað óendanlega eymd.

Nóg er nóg, Kristni,Islam og flest öll ef ekki öll trúarbrögð hafa aldrei gert nokkuð gott fyrir mannkynið, gerum öllum greiða og skiljum þessar hjátrúir eftir í sögubókum og látum börn okkar læra af mistökum okkar að hafa fylgt þessum mannhatandi stefnum.

Alexander Kristofer Gustafsson (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 21:55

13 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Ég skil þig bara vel Sunn mín  Góða helgi við vatnið

Margrét St Hafsteinsdóttir, 9.11.2007 kl. 20:25

14 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Sunna mín vildi ég sagt hafa

Margrét St Hafsteinsdóttir, 9.11.2007 kl. 20:25

15 Smámynd: Jóhann Helgason

Eigðu frábæran og góðan dag, þú átt það svo skilið Góða helgi ""

Guð blessi þig

Jói

Jóhann Helgason, 11.11.2007 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 66423

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband