9.11.2007 | 22:16
Helgarfrí!
Ég skellti mér í smá helgarfrí með stelpurnar mínar, nei ekki til Spánar og ekki til London !
Húsbandið og fermingarbarnið eru farnir norður á heimaslóðir til að eltast við hvítt fiðurfé og nú verður ekkert gefið eftir !
Eigði góða helgi og ekki missa ykkur í gleðinni!
síjúsún
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
halkatla
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Hrafnhildur Ólafsdóttir
-
Axel Eyfjörð Friðriksson
-
Erla Björk Jónsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Guðný Bjarna
-
Sigríður Gunnarsdóttir
-
Helga Dóra
-
Brussan
-
Hulda Lind Eyjólfsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kolgrima
-
Heiða B. Heiðars
-
Edda Agnarsdóttir
-
Halla Rut
-
Huld S. Ringsted
-
Dísa Dóra
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Árni Svanur Daníelsson
-
Viðar Eggertsson
-
Þorgeir Arason
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Vefritid
-
Dofri Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Toshiki Toma
-
Guðmundur Örn Jónsson
-
Róbert Björnsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
krossgata
-
Ólafur fannberg
-
Baldvin Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Pétur Björgvin
-
Linda
-
Jóhann Helgason
-
Helena Leifsdóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlekkur
-
Mamma
-
Þóra Ingvarsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ómar Bjarki Kristjánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ Sunna. Veistu hver var upphafsmaður bænagöngunnar og hvað hann sagði um samkynhneigða? Kíktu yfir á tvo síðustu pistla mína ef þú mátt vera að.
Annars góða helgi og knúslús til þín
Margrét St Hafsteinsdóttir, 9.11.2007 kl. 22:29
Ég geri það við tækifæri Magrét! Takk fyirr ábendinguna
!
góða helgi til þín líka
Sunna Dóra Möller, 9.11.2007 kl. 22:31
Eigðu góða helgi
Huld S. Ringsted, 9.11.2007 kl. 22:50
Góða helgi og vonandi verður norðrið gjöfult. Hér á bæ er jólamaturinn í höfn
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 00:09
Ásdís Sigurðardóttir, 10.11.2007 kl. 01:36
Njóttu helgarinnar í Borgarfirðinum honní
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.11.2007 kl. 10:24
æ það er gott að missa sig stundum, hehe, en hafðu það rosa gott um helgina
halkatla, 10.11.2007 kl. 14:03
Góða helgi
Annars varð ég forvitin við að lesa kommentið frá Jenný Önnu. Borgarfirðinum - sem gamall Borgfirðingur verð ég forvitin hvaðan þú kemur?
Dísa Dóra, 10.11.2007 kl. 14:31
Takk allar saman
!
Ég er reyndar úr hreppunum fyrir austan (Langafi minn frá Galtafelli í Hrunamannahreppi og Þineygjarsýslunni fyrir norðan (hinn langafi minn fæddur á Svalbarseyri)
.
Foreldrar mínir eiga bústað í Skorradal, og við notum hann mikið enda þessi dalur algjör paradís á jörðu
Sunna Dóra Möller, 10.11.2007 kl. 15:10
Góða helgi í sveitinni!
Edda Agnarsdóttir, 10.11.2007 kl. 15:46
Góða helgi.
krossgata, 10.11.2007 kl. 17:51
Góða helgi Sunna mín, er ekki örugglega nammidagur í dag ?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 10.11.2007 kl. 18:59
nammidagur...ó nei..er enn í bindindi en mig langar svo í súkkulaði að ég er að verða galin
Eigði allar góða helgi og takk fyrir kveðjurnar
Sunna Dóra Möller, 10.11.2007 kl. 20:52
Hafðu það gott Sunna Dóra mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.11.2007 kl. 15:39
Þar sem helgin er að verða búin, þá get ég ekki annað í þessu tilfelli en vonað að helgin hafi verið þrumu góð hjá þér.!!
Linda, 11.11.2007 kl. 17:03
Takk Ásthildur og Linda. Helgin var alveg ofsalega fín...ég er alveg endurnærð eftir hreint sveitaloftið
!
Sunna Dóra Möller, 11.11.2007 kl. 17:16
ahhhh þess vegna Borgarfjörðurinn
Dísa Dóra, 11.11.2007 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.