12.11.2007 | 09:52
Nýr dagur, nýtt verkefni!
Í einu lagi með Sigurrós segir að það besta sem að Guð hefur skapað er nýr dagur. Ég held að það sé alveg rétt, nýr dagur felur í sér nýja möguleika, nýtt upphaf og ný verkefni.
Verkefni dagsins hjá mér er að vinna úr þeim heimildum sem að ég ætla að skoða fyrir næsta hluta í ritgerðinni minni, hlaupa smá og fara í kirkjustarf með 6 ára börnum í Neskirkju. Ég held að þetta sé bara ágætlega raunhæft og bý mig undir að takast á við þetta með nokkurri bjartsýni. Það er svo gott að taka sér smá frí eins og við gerðum um helgina, fara út úr bænum og koma því inn á sjóndeildarhringinn sem er mikilvægast og forgangsraða út frá því. Stundum þarf maður ákveðna fjarlægð við það sem að liggur þungt á manni til að sjá það í raunhæfu, framkvæmanlegu ljósi.
Þannig að nú held ég áfram veginn, þangað til annað kemur í ljós !
Til að gefa ykkur innsýn í þær heimildir sem að liggja fyrir að renna yfir á næstu tveimur vikum, þá er hér smá listi:
The Mary Magdalene Tradition. Witness and Counter Witness in Early Christian Communities. Holly E. Hearon.
The Gospel of John. Sagra Pagina Series. E. Moloney.
Mary Magdalene and Many Others. Women who followed Jesus. Carla Ricci.
The Women in the Life of the Bridegroom. A Feminist Historical-Literary Analysis of the Female Characters in the Fourth Gospel. Adeline Fehribach.
Mary Magdalene The First Apostle. The Struggle For Authority. Ann Graham Brock.
Mary of Magdala. Apostle and Leader. Mary R. Thompson.
Her Testimony is True. Women as Witnesses according to John. Robert Gordon Maccini.
The Gospel of Mary. Beyond Gnostic and a Biblical Mary Magdalene. Esther De Boer.
The Resurrection of Mary Magdalene. Legends, Apocrypha, and the Christian Testament. Jane Schaberg.
Mary Magdalene understood. Jane Schaberg.
Það er best að byrja og ég má engan tíma missa.
Nýr dagur, nýtt verkefni !
Ha´det!
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Spennandi lesefni sem þú ert búin að viða að þér.
Njóttu dagsins luv.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.11.2007 kl. 13:18
Dag í senn, eitt andartak í einu, lalalalalalalalala... Kannski verður gefin út bókin Sunna Dóra önderstúd ... ... Mín yrði örugglega misönderstúd.. hehe ... Gangi þér vel og göngum í gleði, gleði, gleði....
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.11.2007 kl. 13:29
Góð helgi að baki hjá þér greinilega. Ég ætla að kaupa jólaföt korter í jól. Ég er svo bjartsýn á að í kjólinn fyrir jólinn átakið verði það öflugt að ég verði farin niður um heila stærð fyrir jól Vildi óska þess að ég nennti að hreyfa mig bara eitthvað
Helga Dóra, 12.11.2007 kl. 14:02
greinilega góður bunki af heimildum sem þú þarft að fara þarna yfir - gangi þér vel
Dísa Dóra, 12.11.2007 kl. 14:24
Dugleg ertu. Gangi þér virkilega vel í lestrinum. Hugsa vel til þín.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.11.2007 kl. 19:48
mjög spennandi - gangi þér vel
halkatla, 12.11.2007 kl. 19:51
Þrátt fyrir ótrúlega vinnu sem þú þarft að leggja á þig fyrir námið, og þrátt fyrir að þú sért með stórt heimili og miklu meira en nóg að gera, ertu búinn að skrifa frábærar athugasemndir við mína pistla. Dugnaðarforkur ertu!!! Ertu kannski líka að baka svona á milli? En bestu þakkir fyrir skrifin hjá mér og gangi þér vel í öllu sem þú þarft að gera. Knús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 13.11.2007 kl. 23:18
Takk allar
hahahha....ég er ekki að baka og varla og elda og þrif eru eitthvað ofan á brauð....ég hefði ekki verið vænlegur kvenkostur í fornöld !
En þetta hefst dag í senn, eitt andartak í einu...eins og Jóhanna segir !
Sunna Dóra Möller, 14.11.2007 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.