20.11.2007 | 13:28
Veika stelpan mín!
Stelur tölvunni af mömmu sinni, en ţađ er erfitt ađ standast svona englasvip
!
Hún elskar ađ horfa á Gullu Hér situr hún ađ horfa međ enn einn englasvipinn á krúttlega trýninu sínu
!
Síđan ţegar mađur er heima lasin ţá fćr mađur ađ sjálfsögđu ađ máta jólaskóna smá. Bara ađeins, smá stund mamma mín eins og hún segir og horfir bćnaraugum á móđur sína. Ţetta eru skórnir í öllu sínu veldi
Skóna valdi daman sér sjálf í Steinar Waage um daginn og er ekkert smá glöđ enda er hún flottust í ţessum skóm.
Viđ mćđgur biđjum ađ heilsa og vonum ađ ţiđ séuđ ekki ađ verđa veik ţarna úti, ţađ er svo leiđinlegt ađ hanga heima !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:37 | Facebook
Um bloggiđ
Hugsað upphátt
Bloggvinir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
halkatla
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Hrafnhildur Ólafsdóttir
-
Axel Eyfjörð Friðriksson
-
Erla Björk Jónsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Guðný Bjarna
-
Sigríður Gunnarsdóttir
-
Helga Dóra
-
Brussan
-
Hulda Lind Eyjólfsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kolgrima
-
Heiða B. Heiðars
-
Edda Agnarsdóttir
-
Halla Rut
-
Huld S. Ringsted
-
Dísa Dóra
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Árni Svanur Daníelsson
-
Viðar Eggertsson
-
Þorgeir Arason
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Vefritid
-
Dofri Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Toshiki Toma
-
Guðmundur Örn Jónsson
-
Róbert Björnsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
krossgata
-
Ólafur fannberg
-
Baldvin Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Pétur Björgvin
-
Linda
-
Jóhann Helgason
-
Helena Leifsdóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlekkur
-
Mamma
-
Þóra Ingvarsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ómar Bjarki Kristjánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Ruth
Annađ
- Árni bróđir
-
Sunna Dóra
Hugsađ upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 66450
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ć hvađ hún er sćt lasilingurinn
og skórnir hćfa auđvitađ prinsessu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.11.2007 kl. 14:01
Ţetta er jú miniyou ;)
DoctorE (IP-tala skráđ) 20.11.2007 kl. 14:37
Sćt stelpa
og sćtir skór ... er hún byrjuđ ađ blogga ? ..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 20.11.2007 kl. 21:12
Krúttleg telpan ţín Sunna Dóra mín og skórnir hćfa auđvitađ svona hefđardömu.
Vonandi fer hún ađ lagast,knús á ţig.
Magnús Paul Korntop, 21.11.2007 kl. 00:19
Yndislega falleg stúlkan ţín, á svona dömur kaupir mađur prinsessu föt. Man ţegar mínar voru litlar.
Ásdís Sigurđardóttir, 21.11.2007 kl. 01:47
Ći, krúttlegust! Batakveđjur!
Laufey Ólafsdóttir, 21.11.2007 kl. 09:57
ég vona ađ hún sé ađ hressast daman, annađ en ég he humm, veikinda&hressunarkveđjur frá mér, og frá Kassí
halkatla, 21.11.2007 kl. 11:45
Skil ţig vel, mađur neitar ekki svona engli um ađ fá tölvuna lánađa
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.11.2007 kl. 09:33
Takk öll.....
! Hér er allt ađ hressast, daman farin í leikskólann og mamman ađ reyna ađ lesa eitthvađ í Jóhannesarfrćđum 
!
Sunna Dóra Möller, 22.11.2007 kl. 09:42
Krúttleg telpan ţín allger dúlla , 'eg Vona hún hressist fljótlega , stelpan mín er orđin svo stór tólf ára ţetta liđur svo fljótt , mér finst svo stutt siđan hún var ţessum aldri .
Guđ Blessi ykkur
Jóhann Helgason, 22.11.2007 kl. 16:30
Takk Jóhann
....ţessir grísir eru svo fljótir ađ stćkka 
Sunna Dóra Möller, 22.11.2007 kl. 20:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.