Veika stelpan mín!

veika stelpan 003Stelur tölvunni af mömmu sinni, en ţađ er erfitt ađ standast svona englasvip Halo!

Hún elskar ađ horfa á Gullu veika stelpan 004Hér situr hún ađ horfa međ enn einn englasvipinn á krúttlega trýninu sínu InLove!

Síđan ţegar mađur er heima lasin ţá fćr mađur ađ sjálfsögđu ađ máta jólaskóna smá. Bara ađeins, smá stund mamma mín eins og hún segir og horfir bćnaraugum á móđur sína. Ţetta eru skórnir í öllu sínu veldi Wizard

veika stelpan 008veika stelpan 007Skóna valdi daman sér sjálf í Steinar Waage um daginn og er ekkert smá glöđ enda er hún flottust í ţessum skóm.

Viđ mćđgur biđjum ađ heilsa og vonum ađ ţiđ séuđ ekki ađ verđa veik ţarna úti, ţađ er svo leiđinlegt ađ hanga heima Wink!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ć hvađ hún er sćt lasilingurinnog skórnir hćfa auđvitađ prinsessu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.11.2007 kl. 14:01

2 identicon

Ţetta er jú miniyou ;)

DoctorE (IP-tala skráđ) 20.11.2007 kl. 14:37

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Sćt stelpa   og sćtir skór ... er hún byrjuđ ađ blogga ? ..

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 20.11.2007 kl. 21:12

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Krúttleg telpan ţín Sunna Dóra mín og skórnir hćfa auđvitađ svona hefđardömu.

Vonandi fer hún ađ lagast,knús á ţig.

Magnús Paul Korntop, 21.11.2007 kl. 00:19

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Yndislega falleg stúlkan ţín, á svona dömur kaupir mađur prinsessu föt.  Man ţegar mínar voru litlar.

Ásdís Sigurđardóttir, 21.11.2007 kl. 01:47

6 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Ći, krúttlegust! Batakveđjur!

Laufey Ólafsdóttir, 21.11.2007 kl. 09:57

7 Smámynd: halkatla

ég vona ađ hún sé ađ hressast daman, annađ en ég he humm, veikinda&hressunarkveđjur frá mér, og frá Kassí

halkatla, 21.11.2007 kl. 11:45

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Skil ţig vel, mađur neitar ekki svona engli um ađ fá tölvuna lánađa

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.11.2007 kl. 09:33

9 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk öll..... ! Hér er allt ađ hressast, daman farin í leikskólann og mamman ađ reyna ađ lesa eitthvađ í Jóhannesarfrćđum !

Sunna Dóra Möller, 22.11.2007 kl. 09:42

10 Smámynd: Jóhann Helgason

Krúttleg telpan ţín allger dúlla ,  'eg Vona hún hressist  fljótlega  , stelpan mín er orđin svo stór tólf ára ţetta liđur svo fljótt , mér finst svo stutt siđan hún var ţessum aldri .

Guđ Blessi ykkur

Jóhann Helgason, 22.11.2007 kl. 16:30

11 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk Jóhann ....ţessir grísir eru svo fljótir ađ stćkka

Sunna Dóra Möller, 22.11.2007 kl. 20:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annađ

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband