23.11.2007 | 19:39
Lítil saga um konu međ fullkomnunaráráttu ;-)!
Ég gerđi ađra tilraun í dag til ađ kaupa jóladisk ţessara jóla og fór núna í tvćr búđir frekar en eina og ekki var hann til! Ég er farin ađ halda ađ hann sé ekki kominn út og ég sé eitthvađ snemma á ferđ, ég er ađ hugsa um ađ gera ađra tilraun í nćstu viku, nćr mánađarmótum!
Ég hef alltaf veriđ snemma á ferđ í jólaundirbúningi, búin ađ setja upp ljós og smá skraut fyrir mánađarmótin nóv/des. Ég held ađ ástćđan sé sú ađ ég hef alla mína hunds og kattartíđ veriđ í prófum í desember og ţess vegna hef ég alltaf viljađ vera búin ađ setja eitthvađ upp áđur en álagiđ hefur brostiđ á. Núna eftir ţessa erindisleysu í dag, ákvađ ég bara ađ skella mér í geymsluna og ná í seríurnar mínar, ţó ađ ég sé ekki ađ fara í próf, ţá liggur ritgerđin á mér og ég ákvađ ađ drífa í ađ setja upp ljósin. Ég skundađi niđur og hélt á stórum kassa upp, fór ađ vinna úr flćkjum og gekk ţetta greiđlega. Síđan kom ađ ţví ađ setja upp herlegheitin. Ég sem kona međ fullkomnunaráráttu á háu stigi, fór ađ telja út í gluggana.......ég get ekki skellt ţessu upp svona tilviljanakennt. Ég tel út fjöldann í hverja hliđ gluggans, svo set ég ţćr upp alveg ţráđbeinar, međ nánast sama bili á milli hvers ljós upp á millimeter. Síđan lími ég ţetta alveg blýfast vegna ţess ađ ég ţoli ekki seríu sem ađ hangir hálf niđur í glugganum ....mér finnst ţađ svo druslulegt ađ ég bara krullast upp !
Núna nokkrum tímum seinna eru komnar seríur í ţrjá glugga....komst ekki yfir meira, ţetta tekur mig svo langan tíma !
Á morgun er plönuđ Ikea ferđ og Garđheimaferđ. Mig vantar eina seríu í einn glugga og svo hef ég aldrei getađ átt ađventuljós, vegna ţess ađ á einhvern dularfullan hátt eyđileggjast alltaf ţau sem ég á. Núna ćtla ég ađ gera eina tilraun enn...!
Ég ćtla ţó ekki ađ setja á svalirnar strax, bíđ fram yfir mánađarmót međ ţađ!
En mikil skelfing eru ţessi ljós notaleg ! Ţetta er ţađ besta viđ ađventuna og jólakomuna, ţađ er hlýjan og ljósin!
Verum góđ hvort viđ annađ, veriđ hress, ekkert stress og bless!
Eigiđ gott föstudagskvöld !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:20 | Facebook
Um bloggiđ
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annađ
- Árni bróđir
-
Sunna Dóra
Hugsađ upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég elska fátt eins mikiđ og fallega lýsingu allt áriđ um kring, ţessvegna set ég ekki jólaljósin upp fyrr en um 10.des. Njóttu ljósanna ţinna.
Ásdís Sigurđardóttir, 23.11.2007 kl. 21:24
Ég er búin ađ setja jólaljós á handriđiđ á pallinum fyrir framan hús! Ţađ er búiđ ađ vera svo svart úti ađ ég varđ ađ ger eikkađ.
Mig vantar netfangiđ ţitt ţarf ađ skrifa ţér smávegis?
Edda Agnarsdóttir, 23.11.2007 kl. 21:25
Takk Ásdís, sömuleiđis
Edda: Ţađ er sunnamo@hi.is ! Ég ţarf líka ađ setja út á svalir, ţegar ţú segir ţađ, ţá er ćgilega dimmt ađ horfa út um gluggann ţessa dagana!
Sunna Dóra Möller, 23.11.2007 kl. 21:39
Međ hverju límirđu upp seríur svo ţćr tolli? Hjá mér losna límböndin svo seríurnar hanga óreglulega niđur í gluggunum, sveigjast slyttingslega héđan og ţađan frá hliđarkörmunum og lognast út af í gluggakistunni.
Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 24.11.2007 kl. 18:12
Ég nota límband.....mikiđ af ţví hahaha...glćrt...set alveg tvö til ţrjú yfir hvert ljós, sérstaklega í hornunum og hef ţađ nokkuđ langt, til ađ ţađ nái vel yfir hvert ljós og tolli ţannig vel á gluggakarminum..!
Sunna Dóra Möller, 24.11.2007 kl. 19:20
Ég gafst upp á límböndunum ţegar ég var farin ađ nota heila rúllu fyrir hverja seríu!! núna nota ég teiknibólur, allt pikkfast en BTW ég er eins og ţú, tel, deili og liggur viđ mćli, ţetta ţarf ađ vera perfect, svo ţegar ég horfi í gluggana hjá nágrönnunum og sé eitt og eitt ljós hanga niđur ţá langar mig ađ banka upp á
Huld S. Ringsted, 24.11.2007 kl. 20:27
Nú veit ég hvernig ég redda jóastemmningunni fyrir dćturnar í desember, lćt ţćr lesa bloggiđ ţitt og Jennýar
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 24.11.2007 kl. 23:09
Gott ađ fleiri eru jafn "anal" og ég međ seríurnar. Ég geri ţađ sama og litir skipta einnig gífurlegu máli. Var eitt áriđ hrósađ fyrir fallegustu gluggaserírnar í hverfinu. Var svo upp međ mér ađ ţćr héngu fram í apríl (NB. Léleg afsökun fyrir slóđaskap).
Laufey Ólafsdóttir, 25.11.2007 kl. 00:04
Ég get svariđ ţađ ţiđ ţarna smámunasömu konur, hér hendi ég upp ljósum međ ţví ađ slengja seríu á glugga og láta hana leggjast eins og hún kemur fyrir af skepnunni. Djók, en er ekki alveg svona "anal" eins og ţiđ.
Anna mín, hvađ myndirđu gera ef ţú hefđir ekki okkur jólakjéddlurnar?
Smjúts SD, ţessi fćrsla fór fram hjá mér á föstudag. Ćmoldandtćerd.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.11.2007 kl. 02:07
Ég snéri á ţyngdarlögmáliđ međ ţví ađ ganga í liđ međ ţví: legg bara seríurnar strax í gluggakisturnar eftir endilöngu, stundum vafđar saman viđ einhverjar skrautlengjur, eđa tređ ţeim ofan í stóra, gegnsćja blómavasa. Reyni stundum ađ vera vođalega innlits-útlitsleg og hafa skrautepli međ í vasanum og láta hluta af seríunni hanga yfir vasabrúnina. Finnst bara heimili mitt alltof retró til ađ svona nútímaskreytififf sé ađ gera sig. En serían kemst í gluggann fyrir vikiđ og ţá er réttlćtinu fullnćgt.
Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 25.11.2007 kl. 09:03
Huld: Mér hefur aldrei dottiđ í hug ađ nota teiknibólur....ţađ er of sniđugt, vegna ţess ađ ţegar ég er međ ţetta límband er ég orđin eins og ţrumuský....alveg ćgilega pirruđ...sérstaklega ţegar ég set í hornin !
Anna: jólastemningin er svo frábćr....vona bara ađ fólk haldi ađ ég sé ekki alveg kreísí í jólaundirbúningnum...hahahhaa....ég er nefnilega bara nokkuđ róleg, hef bara svo gaman af ţessu jólastússi! Ţetta er uppáhaldstíminn minn á árinum ég hreinlega elska jólin og ađventan er minn besti tími á árinu .
Laufey; frábćrt ađ heyra af fleirum sem eru svona međ ljósin og til hamingju međ fallegustu seríurnar ! Ég er ţannig ađ ég set ţćr upp og fer svo út til ađ skođa hvernig ţetta kemur út, utan frá...alveg ótrúlega smámunasemi hahahaha !
Jenný: Ekkert mál !
Ólöf: Blómavasar og seríur eru ofsalega flottar....er ađ komast inn í ţann gír...keypti svoleiđis í gćr....gerir alveg sama gagn
Sunna Dóra Möller, 25.11.2007 kl. 14:33
p.s. Ég er ótrúlega glöđ í alvöru ađ sjá ađ séu svona margar eins og ég međ seríu fullkomnun hahahaha.......svona léttir ađ vera ekki ein á báti...
Sunna Dóra Möller, 25.11.2007 kl. 14:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.