25.11.2007 | 15:29
Smá jólablogg ásamt ýmsu öđru :-)!
Ég ákvađ međ sjálfri mér hér viđ tölvuna ađ jólablogga ţessa fćrslu en svo ađ taka pásu fram á nćsta sunnudag (fyrsti í ađventu) en ţá breytist ţetta blogg í jólablogg Sunnu og ţá verđur massíft bloggađ um jólin og undirbúning ţeirra hér á bć! Ekkert verđur gefiđ eftir !
Annars ţjóđfstörtuđum viđ í sunnudagaskólanum í morgun og sungum "Bráđum koma blessuđ jólin" og ţađ var bara gaman, enda held ég ađ leikskólar séu byrjađir ađ syngja jólalög, alla vega hvíslađi ein lítil ţví ađ mér í morgun !
En hér hefur veriđ nóg ađ gera um helgina, ég fór eins og stormsveipur í gćr um helstu verslunarhallir Reykvíkinga (ekkert veriđ ađ hćtta ađ kaupa á kauplausa deginum hér á bć, vissi ekki einu sinni af honum ). Ég fór í Kringluna, Ikea og Garđheima ađ skođa jólalandiđ. Ţegar heim var komiđ, ţá var fariđ í stórţrif. Ég get ekki sett upp jólaljós í skítuga glugga, ţađ bara passar ekki ! Ţannig ađ ţađ voru dregnar fram hreinsunargrćjur (voru lengst inni í skáp, farnar ađ rykfalla ) og tekiđ til hendinni. Fullt af ruslapokum var hent, ásamt ţví ađ sorterađ var í dótakössum og öđrum kössum og útkoman var bara nokkuđ fínt heimili ţó ađ ég segi sjálf frá.
Útkoman er nokkurn vegin ţessi, en hér á eftir fylgja smá myndir af afrakstri gćrdagsins:
Ţetta eru svona fyrstu myndir af jólaljósum heimilisins...en úti er ekkert vođa jólalegt...:
Ţessi er tekin út um stofugluggann, yfir Rauđavatniđ....heldur dimmt !
En ţađ er hlýtt inni og ţar eru ţessar tvćr:
Eigđi góđa vinnuviku framundan og fariđ varlega í hálkunni og rokinu og kuldanum og og og og....!
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:49 | Facebook
Um bloggiđ
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annađ
- Árni bróđir
-
Sunna Dóra
Hugsađ upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Yndisleg fćrsla og flottar myndir. Falalalalalalala!
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.11.2007 kl. 17:29
Ekki er ég nú hissa á ađ sjá Jenný hér međ fyrsta komment - jólajólajólajóla....... (ţađ vantarjólasveinakall) En ég get ímyndađ mér ađ útsýniđ sé ćđislegt hjá ţér á fallegum degi.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 26.11.2007 kl. 00:29
Ţađ er mjög fínt útsýni hér ţegar ţađ er ekki svona dimmt, Ađ búa hér viđ efst í Árbćnum er eiginlega nćst ţví ađ vera í sveit í borginni hahaha !
Sunna Dóra Möller, 26.11.2007 kl. 08:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.