Smá blogg :-)

Ég er búin að vera svo bissí þessa helgi að bloggið liggur bara í vanrækslu. Ég er hreinlega bara að jólast út W00t!

Eyddi deginum í gær að versla jólagjafir og er nánast búin og svo var fertugs afmæli í gærkvöldi hjá systur hans Bolla. Í morgun var síðasti sunnudagaskólinn fyrir jól og eftir hádegi hófst bakstur dauðans LoL! Ég er búin að baka bollur úr fimm kílóum af hveiti og hátt í 200 bollur þekja nú eldhúsborðið mitt Wizard!

Meiri bakstur er planaður á morgun en svo fer þessu nú að ljúka. Ég ætla að gera smá ís og fjölskyldukökuna sem er skylda að hafa á aðfangadagskvöld. Þegar öllu þessu er lokið hellast átta eggjarauður.....neinei Whistling......ég ætla þá að setjast niður og njóta þess að jólin eru að koma. Það hentar mér vel að taka þetta svona á handahlaupum og eiga svo rólegan tíma þegar allt er tilbúið, enda á ég ekki mikið eftir.

Ég ætla að pakka inn gjöfum á eftir og svo kannski ég kíki á eina hryllingsmynd af því að það er svo jólalegt Cool!

Eigiði gott kvöld, góða nótt og góða viku framundan...og munið það er ofur smart að jólast yfir sig Tounge!

tjusss...Heart

péess...þetta er blogg LoL


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Var einmitt að spá í hvort þetta ætti að lesast sem ekkiblogg þangað til ég sá péessið    Eigðu gott kvöld duglega kona

Huld S. Ringsted, 16.12.2007 kl. 19:26

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

....takk Huld, sömuleiðis !

Sunna Dóra Möller, 16.12.2007 kl. 19:36

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Alveg brjálað stuð á minni :):)   Christmas Lights 

Ásdís Sigurðardóttir, 16.12.2007 kl. 20:35

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Já, mig grunti að þetta væri blogg.  Sko mína, djö.. dugleg (sorrí frú tilvonandi prestur) í jólastússinu.  Ég segi það aftur, við erum andlega skyldar.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.12.2007 kl. 21:58

5 Smámynd: halkatla

þú ert duglegri en ég, hafðu það rosagott

halkatla, 16.12.2007 kl. 22:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband