16.12.2007 | 19:19
Smá blogg :-)
Ég er búin að vera svo bissí þessa helgi að bloggið liggur bara í vanrækslu. Ég er hreinlega bara að jólast út !
Eyddi deginum í gær að versla jólagjafir og er nánast búin og svo var fertugs afmæli í gærkvöldi hjá systur hans Bolla. Í morgun var síðasti sunnudagaskólinn fyrir jól og eftir hádegi hófst bakstur dauðans ! Ég er búin að baka bollur úr fimm kílóum af hveiti og hátt í 200 bollur þekja nú eldhúsborðið mitt !
Meiri bakstur er planaður á morgun en svo fer þessu nú að ljúka. Ég ætla að gera smá ís og fjölskyldukökuna sem er skylda að hafa á aðfangadagskvöld. Þegar öllu þessu er lokið hellast átta eggjarauður.....neinei ......ég ætla þá að setjast niður og njóta þess að jólin eru að koma. Það hentar mér vel að taka þetta svona á handahlaupum og eiga svo rólegan tíma þegar allt er tilbúið, enda á ég ekki mikið eftir.
Ég ætla að pakka inn gjöfum á eftir og svo kannski ég kíki á eina hryllingsmynd af því að það er svo jólalegt !
Eigiði gott kvöld, góða nótt og góða viku framundan...og munið það er ofur smart að jólast yfir sig !
tjusss...
péess...þetta er blogg
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var einmitt að spá í hvort þetta ætti að lesast sem ekkiblogg þangað til ég sá péessið Eigðu gott kvöld duglega kona
Huld S. Ringsted, 16.12.2007 kl. 19:26
....takk Huld, sömuleiðis !
Sunna Dóra Möller, 16.12.2007 kl. 19:36
Alveg brjálað stuð á minni :):)
Ásdís Sigurðardóttir, 16.12.2007 kl. 20:35
Já, mig grunti að þetta væri blogg. Sko mína, djö.. dugleg (sorrí frú tilvonandi prestur) í jólastússinu. Ég segi það aftur, við erum andlega skyldar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.12.2007 kl. 21:58
þú ert duglegri en ég, hafðu það rosagott
halkatla, 16.12.2007 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.