Jólabćn!

Ég fann ţessa fallegu bćn í bćnabókinni sem ađ kom út fyrir síđustu jól og er eftir Karl Sigurbjörnsson biskup. Mér fannst viđ hćfi ađ setja hana inn hér í dag, ţegar tveir dagar eru til jóla Heart.

jesúsMinnstu Drottinn kirkju ţinnar sem ađ nú heldur heilög jól. Lát jólaengil ţinn vitja barna ţinna allra međ gleđibođin um frelsarann sem fćddur er. Lát friđ hans og birtu gagntaka hverja sál og ríkja í hverjum ranni. Drottinn Guđ, englar ţínir sungu um friđ á jörđu. Blessa ţau sem nú eiga jól í skugga átaka og ógna, fordóma og kúgunar. Gef friđ međal ţjóđa. Leiđ alla menn á veg réttlćtis og sáttagjörđar. Vak yfir ţeim sem halda jól í myrkri sorgar og harma, hugga ţau og tendra hjá ţeim ljósiđ ţitt. Líkna ţeim sem ţjást, veit von ţeim sem örvćnta. Minnstu ţeirra sem eru í fjötrum og í fangelsi. Ver hjá ţeim sem bundnir eru viđ skyldustörf í nótt svo ađ viđ getum fagnađ helgri hátíđ í öryggi og friđi.

jesús2Helga gleđi allra ţeirra sem fagna og blessa barnsins glađa jólahug. Amen. (Karl Sigurbjörnsson)

kertiŢađ er mín ósk ađ ţiđ eigiđ öll sem eitt góđa og gleđilega jólahátíđ.

Bestu kveđjur, Sunna Dóra!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Falleg bćn

Huld S. Ringsted, 22.12.2007 kl. 13:52

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk fyrir ţetta elsku Sunna Dóra

Jenný Anna Baldursdóttir, 22.12.2007 kl. 14:04

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Takk fyrir ţessa fallegu bćn elsku Sunna mín.  Eigđu yndislega jólahátíđ međ ţínum.  Guđ geym.

                                                       Gif santa claus Images

Ásdís Sigurđardóttir, 22.12.2007 kl. 20:50

4 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Gleđileg jól mín kćra og hafđu ţađ sem allra best og ţiđ öll  Present 





Margrét St Hafsteinsdóttir, 22.12.2007 kl. 21:54

5 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

****  GLEĐILEG JÓL OG TAKK FYRIR ŢESSU "ENDURKYNNI" HÉR Á BLOGGINU  ****

JÓLAKNÚS Á ŢIG OG FJÖLSKYLDUNA!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 23.12.2007 kl. 07:04

6 Smámynd: halkatla

yndislegt! GLEĐILEG JÓL

halkatla, 23.12.2007 kl. 13:36

7 Smámynd: Róbert Björnsson

Gleđilega hátíđ!

Róbert Björnsson, 24.12.2007 kl. 00:56

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Elsku SD gleđileg jól til ykkar allra.  Takk fyrir fölskvalausa vináttu á blogginu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.12.2007 kl. 09:12

9 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Kćra Sunna Dóra. Ég óska ţér og fjölskyldu allra blessunar yfir jólahátíđarnar. Takk fyrir samveruna á blogginu.

Edda Agnarsdóttir, 24.12.2007 kl. 10:21

10 identicon

Takk fyrir fallega fćrslu.

Óska ţér og ţínum gleđi og gćfuríkra jóla. Takk fyrir skemmtileg kynni í bloggheimum mín kćra bloggvinkona

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 12:33

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gleđileg jól og farsćlt komandi ár Sunna Dóra mín.  Megi gćfan fylgja ţér á nýju ári.  Takk fyrir ţađ gamla.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.12.2007 kl. 14:21

12 Smámynd: Helga Dóra

Gleđileg jól fjölskylda.

Helga Dóra, 25.12.2007 kl. 17:14

13 Smámynd: Björg K. Sigurđardóttir

Falleg fćrsla.

Gleđileg jól til ţín og ţinna. 

Björg K. Sigurđardóttir, 26.12.2007 kl. 16:06

14 Smámynd: krossgata

Gleđileg jól og gott nýtt ár.

krossgata, 27.12.2007 kl. 12:50

15 identicon

Falleg bćn.Gleđilega hátíđ

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 28.12.2007 kl. 17:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annađ

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband