28.12.2007 | 17:32
Það verður hóstað út öll jólin....
Jams...hér hafa verið sannkölluð flensujól! Mattan mín veiktist á laugardaginn var (22. des) og í dag er fyrsti dagurinn síðan þá, sem að hún mælist hitalaus að morgni! Sigrún Hrönn lagðist svo á jóladag og ég sjálf er búin að vera stútfull af kvefi! Af þessum sökum hafa þetta verið örlítið undarleg jól, samt ekkert verri en önnur þar sem að við höfum haft það hreint ágætt hér innandyra, eðlilega ekki farið mikið út úr húsi. Vonandi er þetta nú í rénun og við verðum í betra formi um áramót!
Ég set hér inn nokkrar jólamyndir og óska ykkur um leið góðra og slysalausra áramóta og farið ekki í fýlu yfir auglýsingahléinu í skaupinu, gott að nota til að skjótast á klósettið eða til að fylla á glas sem er orðið tómt til dæmis ...þetta er bara spurning um björtu hliðarnar! Sjáumst í betra bloggformi á nýju ári og takk fyrir liðin blogg !
blessíbili!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 20:40 | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Voðalegt er að heyra af heilsuleysi ykkar! Ég hef séð um þá hlið á mínu heimili. Annars gleðilegt árið Sunna mín til þín og fjölskyldunnar!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.12.2007 kl. 17:47
Elsku dúllan, hvers lags heilsuleysi er þetta? Mikið rosalega eru þær fínar dúllurnar og þið sæt við rjúpna ég meina jólaborðið. Svo fín öll. Láttu þér batna og takk fyrir allar skemmtilegu samverustundirnar á blogginu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.12.2007 kl. 20:26
Svona er lífið, flensan kemur bara þegar hún kemur, hafið það gott um áramótin mín kæra.
Ásdís Sigurðardóttir, 28.12.2007 kl. 21:10
Takk allar ! Flensan er vonandi á undanhaldi....nema að restin að fjölskyldunni leggist og það væri nú hressandi !
Eigiði góð og gleðileg áramót !
Sunna Dóra Möller, 29.12.2007 kl. 14:57
Takk fyrir fallegar og skemmtilegar myndir. Mér sýnist á bloggum sem ég hef lesið að þetta hafi verið veikindajól hjá nokkuð mörgum. Ekki skemmtilegt að lenda í svoleiðis nokkru. Vonandi jafna þessar elskur sig fljótt - knús á þig mín kæra
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 29.12.2007 kl. 15:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.