11.1.2008 | 21:26
The Secret of my success!
Ég er búin að fattaða...ó já! Núna veit ég hvernig ég kemst í heita pottinn hér á blogginu, jams...tók mig tæpt ár en það hafðist! Einfaldir hlutir geta vafist fyrir miklum hugsuðum...!
Sko....hlustið nú vel, svona á að gera:
Annað hvort að blogga um kynhegðun karlmanna í Rómarveldi, færsla sem að skilaði 125 ath.semdum og fór í heita pottinn (persónulegt met )
Eða að blogga gremjulegt dylgjublogg!
Jams....ðats ðatt! Ég hef þó ekki reynt alveg allt ennþá, á eftir að blogga karlhaturslegt feminstablogg....það kemur !
Þá hef ég deilt þessum leyndardómi með ykkur, það er ekki annað hægt vegna þess að öll ölum við þann draum í brjósti að komast alla vega tvisvar á ári í heita pottinn....ekki reyna að segja að svo sé ekki, ég mun ekki trúa því!! Við erum jú mannleg og viljum athygli, annars værum við ekki að blogga........hrmpf!
Nóg í bili...netið mitt er svo hægt núna að það mæti halda að það væri handsnúið...
Góða nótt og góða helgi!
Þettaeralvörublogg!
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 21:28 | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 66423
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 11.1.2008 kl. 21:44
hmmm svo er líka spurning hvort það sé svo eftirsóknarvert að fara í heita pottinn
Dísa Dóra, 12.1.2008 kl. 16:35
Mér finnst mjög gott að setjast í heitan pott og láta líða úr mér....en svo eftir smá stund verður mér óglatt og ég þarf að fara strax upp úr !
Sunna Dóra Möller, 12.1.2008 kl. 16:47
Það er óhollt fyrir konur að fara í heitan pott!!
Huld S. Ringsted, 12.1.2008 kl. 17:04
Ætli ég forðist þá bara ekki þessa potta , enda ekkert gaman að verða óglatt og fá einhverjar sýkingar !
Sunna Dóra Möller, 12.1.2008 kl. 18:04
Mér finnst voða óþægilegt þegar biskup Íslands fer að kafa oní mínar nærbuxur til að finna trú mína?
SBR
..að vígja samkynhneigða er að henda hjónabandinu á sorphaugana...
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 12.1.2008 kl. 21:43
Skrifaðu um kynlíf rostunga, það klikkar aldrei.
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.1.2008 kl. 23:40
Verð að fá að skjóta á Jenný hérna Sunna mín. Jenný eru þetta áhrifin af fyrstu bíómynd kvöldsin eskan?
Annar Sunna mín þín var saknað í dag eins og svo margra annara - heiti potturinn kemur líka oft þegar þú ert spyrjandi í KallaTomm leik!
Edda Agnarsdóttir, 13.1.2008 kl. 00:35
Anna: Ég skil þig mæta vel enda eru þetta afar óheppileg orð hjá Biskupnum!
Jenný: Ég hugsa að mér yrði hent út af moggablogginu og allir bloggvinir létu mig flakka ef að ég leitaði á þessi mið !
Edda: Ég heðfi gjarnan viljað koma, nú er bara að stefna á næsta hitting !
Sunna Dóra Möller, 13.1.2008 kl. 16:03
Hef einu sinni lent í heita pottinum og var það ekki af góðu, misskilningur á misskilning ofan og fjölskyldan mín var í taugatitringi yfir þessu öllu saman hehe.. I try too keep it cool (or lukewarm)
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.1.2008 kl. 17:42
hehehe ... ég skil alveg hvað þú ert að fara Sunna mín og hef ég nokkra punkta handa þér sem þú getur farið eftir:
- Vera ósammála að samkynhneiðir fái að giftast.
- Tjá þig um trúmál yfir höfuð.
- Talað gegn útlistun vantrúarmanna og guðleysingja á GT, ég er kominn með 269 athugasemdir þar þakka þér fyrir!
- Tala gegn feministum (sérstaklega þar sem ég er sjálfur feministi, en sumar hafa eyðilagt þá stefnu)
- Tala gegn samtökunum Siðmennt.
- Gera skopmyndir af sjálfum þér nöktum og blanda því í grenmetissúpu uppskrift. hehehe ... (furðuleg blanda ég veit)
- Tala um pólitík.
Og svona mætti lengi telja ... eins og þú þá hef ég áttað mig á eigin "success" og er afar sammála þinni útfærslu. Nú bíð ég bara eftir þessu "karlhaturslega feminstabloggi" frá þér og þá er toppnum náð !tíhí !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 19.1.2008 kl. 14:18
Ég get ekki sagt að mér líki umræðan í heita pottinum. Raus- og klisjukennd, með örfáum undantekningum þó. Vilji maður skrifa vandað blogg virðist gilda hið fornkveðna (sbr. siðareglur í ensku samkvæmi):
Ekki tala um trúmál, kynlíf og stjórnmál.
Undantekning þar á er vinur minn Kári Harðarson, sem skrifar grein eftir grein um neytendapólítík og uppsker virðingu. Það mætti skoða það nánar. E.t.v. eru neyslumál eitthvað sem allir Íslendingar geta verið sammála um, óháð stjórnmálaskoðun:
Það er of dýrt að lifa á Íslandi og við búum enn við einskonar félagslega einokunarverslun.
Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 20.1.2008 kl. 12:08
Jóhanna:
Guðsteinn: frábær ráð....hahahahaha !
Carlos: Sammála þér!
Sunna Dóra Möller, 22.1.2008 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.