30.1.2008 | 11:40
??
Ég hef bara svo lítið að segja og hræðist tölvuna eins og heitan eldinn og stari á hana fjandsamlegum augun vegna þess að að inn í henni er verkefnið sem að ég á að vera að vinna og er þessa dagana haldin mótþróaöskun gagnvart því, plús að það eru veikindi á heimilinu .
Bið að heilsa í bili og vona að þetta hlé standi ekki yfir lengi, alla vega ekki þannig að bloggvinir gefist upp á mér og hendi mér út vegna þess að bílíf mí ég les bloggin ykkar þegar ég kemst í það, þó að ég kvitti ekki alltaf, þá er ég á sveimi muhahahahahaha........!
tjussss....!
ég veit ekki alveg hvort að þetta er blogg eða ekki.....get einhvern veginn ekki gert almennilega upp hug minn gangvar því máli!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:53 | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bara halda áfram að skrifa, skiptir engu máli hvað né hversu gott, bara skrifa, skrifa, skrifa, án ritskoðunar. Skrifaðu það sem þú manst sjálf, slepptu heimildafærslum (getur sett minnisatriði fyrir sjálfa þig í neðanmálsgrein en ekki eyða tíma í það, s.s. nöfn). Svo ferðu í gegnum bunkann og velur úr konfektmolana. Byrja á nýrri síðu fyrir hvert viðfangsefni.
Ég var búin að skrifa langleiðina heila ritgerð að magni til áður en ég fór að skrifa hina eiginlegu ritgerð. Þetta kom mér í gang og ég átti góðan sarp. Þetta hjálpaði mér líka að ákveða hvað yrði ekki tekið fyrir í ritgerðinni!
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 30.1.2008 kl. 11:55
Takk Ólöf ...gott að fá góð ráð, ekki veitir af !
Sunna Dóra Möller, 30.1.2008 kl. 11:58
Þetta er audda blogg. Andinn á eftir að koma yfir þig með verkefnið og bloggið. Ég veit að þú gefst ekki upp. Góðan bata til þeirra sem það á við.
Helga Dóra, 30.1.2008 kl. 11:59
Takk Helga ....það er Möttulíusinn minn sem er veik, en er að hressast og fer hamförum hér á heimilinu í mögnuðum BRATZ leik....!
Sunna Dóra Möller, 30.1.2008 kl. 12:00
Æ þetta er bara janúarsyndrómið! .. Þetta verður fínt í febrúar!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 30.1.2008 kl. 17:14
Svo ég tali nú ekki um mars....en þá er upprisutími !
Sunna Dóra Möller, 30.1.2008 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.