30.1.2008 | 17:52
Sjálfsskoðun!
Alltaf þegar ég fer í mótþróakast gagnvart lokaritgerðinni minni og hætti að skrifa, þá hætti ég að blogga!!
Skrifa síðan kvartblogg í kjölfarið yfir eigin framtaksleysi !
Ætli það sé einhver fylgni hér á milli !
Spyr sú sem að ekkert veit .
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Menntun og skóli, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er defenately fylgni hér á milli. Blogga kona og ritgerðin flýgur áfram. Villtu að ég taki nokkra kafla í ritgerðinni fyrir þig? Vantar þig ritara? Ég er m-f fljótari en nokkur lifandi maður að slá inn texta.
This is an offer.
Take it or leave it and yes I´m English, I flew over London
Jenný Anna Baldursdóttir, 30.1.2008 kl. 23:19
Jenný, við ættum nú eiginlega að taka einvígi í innslætti. Held að ég hefði séns í þig, en kannski ekki að ég mundi vinna þig.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.1.2008 kl. 00:48
AUðvitað er fylgni þarna á milli Sunna Dóra mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.1.2008 kl. 13:50
Það hlýtur að vera, ritstíflur á báðum vígstöðvum blogga bara á fullu þá kannski kemur þetta!
Huld S. Ringsted, 31.1.2008 kl. 22:32
Við erum svo óútreiknanlegar að líklega borgar sig ekki einu sinni að reyna að finna út úr því hvort það er einhver fylgni milli framtakssemi/leysi hér og framtakssemi/leysi þar - líklega best að gera það sem hjartað segir manni á hverjum tíma Góða helgi Sunna Dóra og gangi þér vel við hvað svo sem þú tekur þér fyrir hendur um helgina (ég ætla að borða bollur - og mikið af þeim )
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 22:48
Það er komið keppnisskap hér í kellur! Hafðu það gott Dóra mín og láttu ekki atferlið stjórna þér, það ert þú sem stjórnar atferlinu!
Edda Agnarsdóttir, 3.2.2008 kl. 01:01
Sammála Jenný. Er á smá rúnti en annars er allt bilað hjá mér og ég verð meira á ferðinni þegar ný tölva kemur í hús.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 21:05
Takk allar fyrir góð komment.......er að reyna að finna bloggandann en það liggur ansi djúpt á honum þessa dagana ! vona að andinn fari að svífa yfir vötnum sem allra fyrst! Bestu kveðjur!
Sunna Dóra Möller, 3.2.2008 kl. 21:34
... Hæ - ég er GALDRANORN og svipti hér með bloggdeyfðarálögum af þér !
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.2.2008 kl. 13:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.