Er að skrifa......

konanÉg er að skrifa á fullu, er að fara að senda leiðbeinandanum mínum eitthvað í kringum 20 síður og svo svipað magn sem allra fyrst aftur. Ég er komin í 49 síður.....Wizard....þannig að þetta silast.

Ég vildi bara láta vita af mér, þetta hefur verið alveg blogg dauðans en svo kom galdranorn hér inn í kommentakerfið og svipti bloggleysishulunni af GrinHeart!

Annars er alveg ótrúlega sorglega lítið að frétta af mér! Þegar að mér dettur eitthvað í huga að skrifa hér inni, þá nenni ég því ekki þegar ég sest við tölvuna til að skrifa það.....Pinch! Lífið bara einhvern veginn tikkar áfram eina sekúndu í einu, 24 stundir á sólarhring og ég bara líð áfram með hahahaha Cool!

En ritgerðin á hug minn allann núna og það er bara gott og ég gleðst með sjálfri mér að vera að sjá smá árangur á hverjum degi. Maður þarf á því að halda á sjá árangur af því sem að maður er að gera, þó að það séu bara nokkrar skrifaðar línur á dag, þá verður það að heilli blaðsíðu fyrr eða síðar og svo endar þetta væntanlega allt í heilli ritgerð......eða bara tómri vitleysu W00t!

Hafið það gott og þangað til næst Heart!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Knús á þig í baráttunni.  Hugsa hlýtt til þín.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.2.2008 kl. 17:15

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Hafðu það gott, hókus, pókus, filirókus eða faðir, heilög önd og sonur, ... veri með þér í skrifunum...

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 4.2.2008 kl. 17:31

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gangi þér bara sem best með verkefnið. Stundum hefur maður bara ekkert að segja.

Ásdís Sigurðardóttir, 4.2.2008 kl. 19:45

4 identicon

Gangi þér vel. 49 síður er heill hellingur. Knús á þig duglega kona.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 19:54

5 identicon

Flott hjá þér Sunna Dóra - keep up the good work.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 20:13

6 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk so mugget allar .....það er lang best að hafa heilaga önd með sér í svona verkefni....gaggagó !

Sunna Dóra Möller, 4.2.2008 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband