Lost!

týnd

Ég hef verið alveg týnd síðustu daga,

ég hef það þó á tilfinningunni að ég sé að rata aftur heim Wizard!

Ég spái því betri bloggframmistöðu með hækkandi sól og þá er best að setja upp sólgleraugun Cool!

Þangað til næst og ekki fyrr en síðar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Við bíðum róleg og farðu nú vel með þig. Við verðum hér áfram allavegana flest held ég.

Ásdís Sigurðardóttir, 13.2.2008 kl. 17:26

2 Smámynd: Huld S. Ringsted

En sólin er farin að hækka á lofti! Ég er ekkert að fara og hlakka til betri bloggframmistöðu hjá þér

Huld S. Ringsted, 13.2.2008 kl. 17:44

3 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Við rötum alltaf alltaf heim aftur á endanum ...velkomin!

Laufey Ólafsdóttir, 13.2.2008 kl. 20:21

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Leitið og þér munið finna  .. var að horfa á Víði í sjónvarpinu, drenginn sem hálsbrotnaði og telur sig með heppnari mönnum. Grét úr mér augun yfir einlægninni í honum og þakklætinu sem bjó í brjósti hans.. 

Knús á þig.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 13.2.2008 kl. 20:33

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Það er alltaf verið að lofa og lofa og svo kemur enn eitt ekkiblogg.  Drífa sig í gírinn honní.  Miss you

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.2.2008 kl. 20:54

6 Smámynd: Sunna Dóra Möller

það er alveg rétt......ég er alltaf að ekki-blogga  hahahahaha.......nú mun ég bara blogga og blogga, það gengur ekki að vera bara ekki bloggari !

Bestu góðanæturkveðjur til ykkar allra

Sunna Dóra Möller, 13.2.2008 kl. 20:59

7 identicon

Bloggaðu bara þegar þú vilt mín kæra - við erum hér enn þolinmóð og prúð

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 14.2.2008 kl. 14:44

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hæ ljúfust, þetta kemur allt saman með kalda vatninu. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.2.2008 kl. 16:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband