19.2.2008 | 12:45
Hux
Við Matta erum heima í dag, fengum tölvupóst í gær að það væri streptókokkafaraldur á leikskólanum og hann væri einkennalaus. Þannig að það var brunað á læknavaktina og tekið strok og kom í ljós að hún er með streptókokka og Guð einn veit hvað hún hefur haft þetta lengi vegna þess að hún hefur ekki fundið til í hálsinum og verið hin hressasta. Nú er hún hins vegar komin á lyf en má ekki fara á leikskólann fyrr en á morgun, þá er hún víst hætt að smita.
Þannig að við mæðgur erum bara í rólegheitum og höfum það barasta ágætt! Ég hef verið að lesa smá, halda mér í ritgerðarformi og læt hér fylgja með ljóð sem ég fann í bók sem heitir "But She Said. Feminist Practices Of Biblical Interpretation" eftir Elisabeth Schussler Fiorenzu, hún er pínu uppáhald þessa dagana !
Contact Lenses.
Lacking what they want to see
makes my eyes hungry
and eyes can feel
only pain
Once I lived behind thick walls
of glass
and my eyes belonged to a different ethic
timidly rubbing the edges
of whatever turned them on.
Seeing usually
was a matter of what was
in front of my eyes
matching what was
behind my brain.
Now my eyes have become
a part of me exposed
quick risky and open
to all the same dangers.
I see much
better now
and my eyes hurt.
Audre Lorde, the black unicorn: Poems.
Eigði góðan dag
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hún er heppin að vera einkennalaus og að þetta hafi fattast!! hafið það sem allra best mæðgur
halkatla, 19.2.2008 kl. 12:48
Takk Anna...sömuleiðis
Sunna Dóra Möller, 19.2.2008 kl. 12:50
Það er alveg eins gott að þetta uppgötvaðist - hafið það gott saman í dag mæðgur.
Kolgrima, 19.2.2008 kl. 16:13
Streptókokkavesen er þetta hér á Íslandi, ætli við eigum að hætta að drekka mjólk ?? ... Stjúpdóttirin var á heilsukynningu í skólanum í dag og þar var hún heilaþvegin af hráfæðiskonu sem sagði að á mjólk væri beinlínis hættuleg og væri orsök pesta í börnum m.a..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 19.2.2008 kl. 19:10
Vona að batinn komi fljótt. Kær kveðja til ykkar beggja.
Ásdís Sigurðardóttir, 19.2.2008 kl. 22:20
Æ skottið! vonandi batnar henni fljótlega.
Huld S. Ringsted, 19.2.2008 kl. 22:57
Hún er fjallhress í dag ..... en mamman fékk kvíðakast yfir að hún væri líka með einkennalausa streptókokka og lét taka strok í dag.....betra að vera viss hahahahhaha.....kemur í ljós
bestu kveðjur
Sunna Dóra Möller, 20.2.2008 kl. 19:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.