Lífsmark....

Ég fékk svo krúttlega gestabókafærslu núna um daginn að ég varð aðeins að láta vita af mér! Ég hef það nokkuð fínt......hef staðið í mörgu síðustu vikur sem að of langt mál er að fara í, kannski blogga ég um það allt í framhaldssöguformi þegar tími gefst til, innihaldið myndi fela í sér m.a. baráttu við myglusvepp og fleira Whistling!

Vildi bara segja hæ og bæ og vona að þið séuð stillt og prúð og hafið ekki of miklar áhyggjur af kreppunni og fallandi gengi krónunnar, það er jú að koma vor og vori fylgir alltaf smá dass af von og gleði yfir lífinu sjálfu, er það ekki bara LoLCool!

Sjáumst,

Sunnatunna!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sakní, sakní.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.4.2008 kl. 10:11

2 Smámynd: Ólafur fannberg

hæhó þarna eru hehe

Ólafur fannberg, 1.4.2008 kl. 10:13

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Sæl Sunna mín, þín hefur verið saknað! Ég votta ykkur fjölskyldunni samúð vegna fráfalls tengdaföður þíns. Ég fékk tækifæri að hitta hann á einni árshátið guðfræðinema þar sem hann mætti sem leynisgestur. Af honum ,,lýsti," án þess ég geti útskýrt það nánar og þetta ljós virðist fylgja fjölskyldunni. 

Knús á ykkur.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.4.2008 kl. 10:40

4 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk Jóhanna !

Sömuleiðis sakn til baka , það er bara miklu erfiðara en ég hélt að byrja að blogga aftur eftir svona langt frí......hélt að það yrði pís of keik  en ég er ekki alltaf með réttasta yfirsýn yfir hlutina hahahahaha !

Sunna Dóra Möller, 1.4.2008 kl. 10:44

5 Smámynd: halkatla

ég fer ekki útúr húsi af ótta við að krónan hrapi

en mikið er gaman að sjá þig, gangi þér allt í haginn þar til næst

halkatla, 1.4.2008 kl. 11:06

6 Smámynd: Helga Dóra

Samhryggist vegna fráfalls Bolla. Knús á línuna.

Vona að við fáum að heyra meira frá þér sæta.  

Helga Dóra, 1.4.2008 kl. 11:18

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Knús á þig og samhryggist. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.4.2008 kl. 13:20

8 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk allar fyrir kveðjurnar !

Sunna Dóra Möller, 1.4.2008 kl. 13:41

9 Smámynd: Huld S. Ringsted

Gaman að sjá lífsmark hérna Sunna mín! Ég samhryggist ykkur vegna fráfalls tengdaföður þíns Ég kynntist honum ágætlega þegar ég var yngri, flottur kall.

Huld S. Ringsted, 1.4.2008 kl. 15:05

10 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Thumbs Up  Langar bara að senda smákveðju. Er að hressa mig við á smá blogg lestri.   Double Kiss 

Ásdís Sigurðardóttir, 1.4.2008 kl. 18:24

11 identicon

Saknaði þín

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 1.4.2008 kl. 21:01

12 Smámynd: Sigríður Gunnarsdóttir

Votta samúð mín, elsku Sunna.

Sigríður Gunnarsdóttir, 2.4.2008 kl. 07:40

13 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk

Sunna Dóra Möller, 2.4.2008 kl. 09:07

14 identicon

Það vona ég svo innilega að nefndur myglusveppur sé ekki á heimili ykkar hjóna því hann er stór hættulegur heilsunni. En ef svo er hafðu þá samband við mig ég veit um mann sem getur hreinsað húsgögn, bækur og búslóðina komplett ef út í það er farið.

Með kveðju úr gegn-sveppa-mygluðu húsinu á Kolfreyjustað.

Hildur Inga Rúnarsdóttir (IP-tala skráð) 2.4.2008 kl. 09:27

15 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Þessi sveppur var hér innandyra.......vona að hann sé liðin tíð enda ég alltaf að þrífa með sveppahreinsi!!

Sunna Dóra Möller, 3.4.2008 kl. 20:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband