Vorboðinn ljúfi....

Ja hérna hér....mig langar hreinlega að fara að blogga á ný Whistling!

Máské það sé eitthvað í loftinu en ég hef núna farið út í tvo daga í röð á peysunni og mér hefur ekki orðið kalt eða það farið að leka úr nefinu á mér Wizard.... ..klöppum fyrir því!

 

Kannski er það vegna þess að verkefnapakki síðustu vikna sem að lífið færði mér að gjöf, er svona nokkurn veginn að baki (vonandi) og sá pakki var ekki lokaritgerðin ógurlegu ShockingCool! Hún er fallin í gleymskunnar dá  W00t!

 

Kannski er það vegna þess að ég hef svo ótrúlega mikið að segja og það er allt merkilegt! Ó já...enginn vitleysa í gangi hér á bæ, allt sagt af viti og mikilli speki sem hreinlega verður að flæða út um flóðgáttir lyklaborðisins þannig að engin takmörk verði á!

 

Kannski langar mig að blogga hreinlega vegna þess að ég sakna ykkar allra....ætli það sé ekki líklegasta skýringin Heart, dæmigerð ég að vera alltaf að flækja hlutina Police!

 

Ég kveð í bili  með hefðbundnu tjussi og sjáumst fljótt á ný!

 

Knús í krús!  

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Gott að fá að sjá smá lífsmark.... Knús og kossar til baka

Helga Dóra, 20.4.2008 kl. 20:32

2 Smámynd: Huld S. Ringsted

Gaman að sjá lífsmark hérna!! Við höfum líka saknað þín

Huld S. Ringsted, 20.4.2008 kl. 20:54

3 Smámynd: Sigríður Gunnarsdóttir

Velkomin aftur, var einmitt hugsað til þín í dag, hvernig þetta væri eiginlega með þig:-) Vorkveðjur að norðan.

Sigríður Gunnarsdóttir, 20.4.2008 kl. 21:40

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Skelfing er gaman að heyra frá þér aftur.  Ævinlega velkomin.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.4.2008 kl. 21:43

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Auðvitað saknarðu okkar og við þín, byrjaðu bara aftur á fullu dúllan mín. 

Ásdís Sigurðardóttir, 20.4.2008 kl. 23:31

6 identicon

Gott að fá þig aftur

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 00:18

7 identicon

Gaman að sjá að þú ert farin að blogga aftur

kv. Erna

Erna Geirsdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2008 kl. 02:31

8 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk þið allar ! Gaman að fá svona góð viðbrögð frá ykkur ! Ég sem hélt ég væri gleymd og grafin...*dramatískt snökt* !

Sunna Dóra Möller, 21.4.2008 kl. 09:02

9 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Velkomin í bloggheima á ný!  .. Hlakka til að lesa ferskar færslur frá þér!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.4.2008 kl. 15:37

10 Smámynd: Kolgrima

Gaman að heyra frá þér!

Kolgrima, 21.4.2008 kl. 16:15

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Knús á þig Sunna Dóra mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.4.2008 kl. 18:31

12 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Gott að sjá þig aftur á blogginu. Ég hef sjálf ekki verið mikið hérna, en er aðeins að komast á skrið aftur.  Knús á þig

Margrét St Hafsteinsdóttir, 22.4.2008 kl. 17:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband