Ég er til!

sólÉg er búin ađ taka fram stuttermabolina, stuttbuxurnar, sólarvörnina, sólgleraugun, diskana mína međ Skítamóral, vegahandbókina, brúnkukremin, sandalana, bikiníin, grilliđ, garđstólana, strandmotturnar, piparúđann...úbbs sorrí smá mistök ţađ er bara löggan sem notar hann Police, flugubanann, flugueitriđ, og mýfluguvarann (til ađ setja á hausinn). Ég er til fröken sumar...nú máttu koma međ pompi og pragt! Á miđnćtti hefst gleđin, sumariđ kemur međ sól í sinni og ég er reddí Cool, alla vega fram ađ vorhretinu og sumarsnjónum og júlírigningunni og ofsaveđrinu um verslunarmannahelgina og snemmbúnu hausti W00t!

Ó já!!! Ég er til!!! Gleđilegt sumar Heart!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Alltaf gott ađ vera tilbúin.  Piparúđinn ţinn og gleđilegt sumar mín kćra.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.4.2008 kl. 22:05

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Gleđilegt sumar Sunna mín, megir ţú skína sem skćrast ţetta sumar sem önnur í framtíđinni!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 23.4.2008 kl. 23:14

3 Smámynd: Huld S. Ringsted

Gleđilegt sumar Sunna

Huld S. Ringsted, 23.4.2008 kl. 23:38

4 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Gleđilegt sumar Sunna mín og takk fyrir skemmtileg bloggsamskipti í vetur.  Nú kemur sólin! (hlunkaflugurnar eru allavega komnar )

Margrét St Hafsteinsdóttir, 23.4.2008 kl. 23:44

5 Smámynd: Helga Dóra

Gleđilegt sumar...... Skemmtileg fćrsla.....

Helga Dóra, 24.4.2008 kl. 11:10

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gleđilegt sumar Sunna Dóra mín, og njóttu ţess vel og lengi.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.4.2008 kl. 11:21

7 Smámynd: halkatla

Gleđilegt sumar - ţađ verđur spennandi

halkatla, 24.4.2008 kl. 11:30

8 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Gleđilegt sumar Sunna mín! gaman ađ sjá ţig á blogginu aftur.

Edda Agnarsdóttir, 24.4.2008 kl. 12:53

9 identicon

Gleđilegt sumar!

Erna Geirsdóttir (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 14:50

10 identicon

Gleđilegt sumar

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 15:02

11 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Gleđilegt sumar ţiđ allar

Sunna Dóra Möller, 24.4.2008 kl. 15:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annađ

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 66484

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband