24.4.2008 | 15:52
Manísk á sumardaginn fyrsta!!
Ég er tiltölulega róleg manneskja ađ eđlisfari, finnst gott ađ vera heima, hanga í tölvunni eđa horfa á mynd eđa bara eitthvađ sem ađ krefst ekki gríđarlegra tjáskipta
!

Á móti hef ég einnig gríđarlega ţörf fyrir dagskrá og eitthvert prógramm svona til ađ láta tímann líđa, ţannig ađ í mér eru svona tiltölulega saklausar andstćđur sem togast oft á!
Dagurinn í dag er búinn ađ vera svona dćmigerđur dagskrárdagur!! Ég hef hvorki meira né minna en, sótt ţrjár hverfishátíđir heim
! Ţetta byrjađi allt í morgun ţar sem ađ ég vann međ Neskirkju á bjartsýnisbusli í Vesturbćjarlaug. Ţar fór ég međ eins og eitt bćnavers og tók ţátt í dagskránni ţar til klukkan 12. Eftir ţetta lá leiđin upp í Seljahverfi ţar sem ég marserađi međ skátunum, lúđrasveit og öllu tilheyrandi niđur í Seljakirkju, ţar sem tók viđ bćnastund og tónlistarflutningur! Eftir ţetta lá leiđin í mitt heimahverfi og ţar kíktum viđ á hátíđ sem ađ var fyrir framan Árbćjarskóla!

Ţannig ég hef í dag náđ ţremur hátíđum í ólíkum hverfum og tel ţađ nokkuđ vel af sér vikiđ.....ef ekki frekar manískt
!

Nú er tekin viđ hvíldarstund á kćrleiksheimilinu, ţar sem ég er pínu úfin og tćtt
, Síđan er afmćli í kvöld
!


Gleđilegt sumar ţiđ sćta og klára fólk sem ađ les síđuna mína
!

Sunna kveđur ađ sinni!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:29 | Facebook
Um bloggiđ
Hugsað upphátt
Bloggvinir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
halkatla
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Hrafnhildur Ólafsdóttir
-
Axel Eyfjörð Friðriksson
-
Erla Björk Jónsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Guðný Bjarna
-
Sigríður Gunnarsdóttir
-
Helga Dóra
-
Brussan
-
Hulda Lind Eyjólfsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kolgrima
-
Heiða B. Heiðars
-
Edda Agnarsdóttir
-
Halla Rut
-
Huld S. Ringsted
-
Dísa Dóra
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Árni Svanur Daníelsson
-
Viðar Eggertsson
-
Þorgeir Arason
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Vefritid
-
Dofri Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Toshiki Toma
-
Guðmundur Örn Jónsson
-
Róbert Björnsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
krossgata
-
Ólafur fannberg
-
Baldvin Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Pétur Björgvin
-
Linda
-
Jóhann Helgason
-
Helena Leifsdóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlekkur
-
Mamma
-
Þóra Ingvarsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ómar Bjarki Kristjánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Ruth
Annađ
- Árni bróđir
-
Sunna Dóra
Hugsađ upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleđilegt sumar elsku Sunna. Vá, svo sumarlegt nafn. Ţađ er eins gott ađ ţú látir gulfa fífliđ skína.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.4.2008 kl. 16:46
Já....er ţađ ekki bara frekar flott ađ heita Sunna á sumrin og á sunnudögum
! Ég skal reyna ađ semja viđ ţá gulu, lofa ekki neinu og ţađ má vera ađ ţađ verđi rigning á stöku stađ og úrkoma í grennd, međ glennum hér og ţar
!
Sunna Dóra Möller, 24.4.2008 kl. 16:49
Brjálađ ađ gera bara...... Hef ekkert gert ađ viti í dag...... Skemmtu ţér vel í kvöld.
Helga Dóra, 24.4.2008 kl. 16:50
Takk Helga
Sunna Dóra Möller, 24.4.2008 kl. 17:00
Gleđilegt sumar aftur! .. Gerir ekkert til ađ segja góđa hluti tvisvar. Ég og mitt fólk flaut út úr húsdýragarđinum í dag, ţađ var eina skipulagđa dagskráin sem vi höfđum. Hitt var allt mjög óskipulagt en gaman!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.4.2008 kl. 23:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.