26.4.2008 | 17:02
Fullkomnunarárátta...eđa vandvirkni???
Ég var ađ klára ađ lesa fyrsta hlutann í ritgerđinni yfir í 57 skipti. Ţegar ég komst ađ ţví ađ ég hafđi ofnotađ viđtengingarhátt (sjá fyrri fćrslu sem lýsir ţví skemmtilega vandamáli) ţá hóf ég ađ lesa aftur! Nú er ţví verki lokiđ og ég sit og velti fyrir mér vandlega hvort ađ komiđ sé ađ ţví ađ sleppa og senda á ný til leiđbeinanda. Ađ ákveđnu leyti get ég ekki sleppt en á hinn bóginn er ég komiđ međ svo mikiđ ógeđ á ţessum kafla ađ ég er grćn í framan međ ćlu upp í koki (ekki fyrir viđkvćma
)!

Býst ţó viđ ađ kjarkur komi í kellu og hún sendi áđur en sól sest og nótt tekur viđ af degi
! Hugrekki er dyggđ en hugleysi hinn versti löstur og reyni ég nú af alefli ađ berjast gegn ţeim slćma siđ sem hugleysiđ er
! Býst ég sterklega viđ ađ hafa sigur af hólmi enda ekki viđ ofurefli ađ etja
!



Ég er annars bara góđ, pínu glöđ og ofsa kát
(ofsakáti parturinn í fćrslunni er hér
)!


Njótiđ kvöldsins og vorhretsins óvćnta
sem nú herjar á okkur af sinni alkunnu snilld! Bless í bili, yfir og út
!


Uppdeit: Klukkan 17:48, búin ađ senda efniđ. Hugrekkiđ sigrađi hugleysiđ.....ótrúlegir hluti geta gerst....fyrst ég get ţađ.....ţá getiđ ţiđ ţađ líka mín kćru
! Lengi lifi baráttan gegn hugleysi og valkvíđa, eirđaleysi og athyglisbresti 

! síjúleitieralligeiter!




Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menntun og skóli, Trúmál og siđferđi, Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 17:50 | Facebook
Um bloggiđ
Hugsað upphátt
Bloggvinir
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
halkatla
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Hrafnhildur Ólafsdóttir
-
Axel Eyfjörð Friðriksson
-
Erla Björk Jónsdóttir
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Guðný Bjarna
-
Sigríður Gunnarsdóttir
-
Helga Dóra
-
Brussan
-
Hulda Lind Eyjólfsdóttir
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Heiða Þórðar
-
Laufey Ólafsdóttir
-
Kristinn Theódórsson
-
Kolgrima
-
Heiða B. Heiðars
-
Edda Agnarsdóttir
-
Halla Rut
-
Huld S. Ringsted
-
Dísa Dóra
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Kolbrún Baldursdóttir
-
Árni Svanur Daníelsson
-
Viðar Eggertsson
-
Þorgeir Arason
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Vefritid
-
Dofri Hermannsson
-
Baldur Kristjánsson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Toshiki Toma
-
Guðmundur Örn Jónsson
-
Róbert Björnsson
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
krossgata
-
Ólafur fannberg
-
Baldvin Jónsson
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Pétur Björgvin
-
Linda
-
Jóhann Helgason
-
Helena Leifsdóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlekkur
-
Mamma
-
Þóra Ingvarsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Ómar Bjarki Kristjánsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Ruth
Annađ
- Árni bróđir
-
Sunna Dóra
Hugsađ upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 66484
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţú ert bara frábćrrrrrrrrrrrrr
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.4.2008 kl. 19:25
Ţađ er gott ađ vera haldin fullkomnunaráráttu ţví af ţví hlýst vandvirkni. Eigđu gott kvöld
Huld S. Ringsted, 26.4.2008 kl. 20:03
Til hamingju mín kćra.................
Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 26.4.2008 kl. 20:51
Snillingur
Helga Dóra, 26.4.2008 kl. 22:43
Frábćrt; ţú ert perla:-)
Sigríđur Gunnarsdóttir, 27.4.2008 kl. 08:49
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.4.2008 kl. 22:09
Ţetta er ţjálfun í ćđruleysi!
Ólöf Ingibjörg Davíđsdóttir, 28.4.2008 kl. 16:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.