Fullkomnunarárátta...eða vandvirkni???

Ég var að klára að lesa fyrsta hlutann í ritgerðinni yfir í 57 skipti. Þegar ég komst að því að ég hafði ofnotað viðtengingarhátt (sjá fyrri færslu sem lýsir því skemmtilega vandamáli) þá hóf ég að lesa aftur! Nú er því verki lokið og ég sit og velti fyrir mér vandlega hvort að komið sé að því að sleppa og senda á ný til leiðbeinanda. Að ákveðnu leyti get ég ekki sleppt en á hinn bóginn er ég komið með svo mikið ógeð á þessum kafla að ég er græn í framan með ælu upp í koki (ekki fyrir viðkvæma Sick)!
 
Býst þó við að kjarkur komi í kellu og hún sendi áður en sól sest og nótt tekur við af degi Wizard! Hugrekki er dyggð en hugleysi hinn versti löstur og reyni ég nú af alefli að berjast gegn þeim slæma sið sem hugleysið er Bandit! Býst ég sterklega við að hafa sigur af hólmi enda ekki við ofurefli að etja Halo!
 
Ég er annars bara góð, pínu glöð og ofsa kát W00t (ofsakáti parturinn í færslunni er hér Whistling)!
 
Njótið kvöldsins og vorhretsins óvænta Cool sem nú herjar á okkur af sinni alkunnu snilld! Bless í bili, yfir og út Heart!
 
Uppdeit: Klukkan 17:48, búin að senda efnið. Hugrekkið sigraði hugleysið.....ótrúlegir hluti geta gerst....fyrst ég get það.....þá getið þið það líka mín kæru Cool! Lengi lifi baráttan gegn hugleysi og valkvíða, eirðaleysi og athyglisbresti WizardWhistlingPolice! síjúleitieralligeiter! 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þú ert bara frábærrrrrrrrrrrrr

Jenný Anna Baldursdóttir, 26.4.2008 kl. 19:25

2 Smámynd: Huld S. Ringsted

Það er gott að vera haldin fullkomnunaráráttu því af því hlýst vandvirkni. Eigðu gott kvöld

Huld S. Ringsted, 26.4.2008 kl. 20:03

3 Smámynd: Hulda Lind Eyjólfsdóttir

Til hamingju mín kæra.................

Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 26.4.2008 kl. 20:51

4 Smámynd: Helga Dóra

Snillingur

Helga Dóra, 26.4.2008 kl. 22:43

5 Smámynd: Sigríður Gunnarsdóttir

Frábært; þú ert perla:-)

Sigríður Gunnarsdóttir, 27.4.2008 kl. 08:49

6 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.4.2008 kl. 22:09

7 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir

Þetta er þjálfun í æðruleysi!

Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 28.4.2008 kl. 16:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband