28.4.2008 | 10:56
Morgungleði???
Stundum kemur fyrir, alveg einstaka sinnum að ég dotta í stutta stund eftir að krakkarnir eru farnir í skólann. Það eru kannski ekki nema ca. 10-20 mín og ég vakna alveg eins og nýsleginn túskildingur tilbúin að takast á við lífið
!
Í morgun sofnaði ég í 10 mínútur og mér leið eins og stór fíll hefði sest á mig þegar ég vaknaði, ætlaði ekki að hafa það af að heilsa nýjum degi !
Ég er annars að verða góð og fíllinn er tekinn að hörfa !!
Í morgun sofnaði ég í 10 mínútur og mér leið eins og stór fíll hefði sest á mig þegar ég vaknaði, ætlaði ekki að hafa það af að heilsa nýjum degi !
Ég er annars að verða góð og fíllinn er tekinn að hörfa !!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:57 | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan og blessaðan daginn
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 11:12
Hendirðu ekki kvikindinu af þér SD, fílsterk eins og þú ert???
Góðan daginn
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.4.2008 kl. 11:30
Bara sparka honum niður af svölunum
Helga Dóra, 28.4.2008 kl. 12:28
Ég má ekki sofna aftur, þá finnst mér miklu erfiðara að koma mér í gírinn! .. Er annars óþolandi morgunhress hef ég heyrt, eða kannski bara generalt óþolandi! .. Tek annars undir ráð með fílinn.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.4.2008 kl. 19:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.