7.5.2008 | 08:53
Er ekki í bloggfríi....
Heldur er ég að kljást við bilaða tölvu sem að ákvað á fimmtudaginn var að hætta að tengjast internetinu alveg upp á eigin spýtur !!
Ég er sem sagt í lánstölvu núna til að láta ykkur vita, sem eru orðin viti ykkar fjær af áhyggjum af mér að ég er heil á húfi og full gremju út af tölvunni minni sem er ekki að virka og sýnir enga viðleitni í þá átt að gera það .
Á meðan hími ég netlaus úti í kulda og trekki og kemst ekki inn í hlýjuna hér á blogginu !
Þangað til að tölvan lagast....
Bless í bilinu!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 09:20 | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að heyra að þú lifir.. HÚN LIFIR!! Er ekki bara kominn tími á yfirlýsingu í blöðin, hehe
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2008 kl. 09:17
Er að berja saman mjög dramatíska yfirlýsingu sem mun kalla fram mörg tár á hvörmum bæði til sjávar og sveita !
Sunna Dóra Möller, 7.5.2008 kl. 09:19
Ótrúlegt hvað þessar tölvur geta orðið óþolandi sjálfstæðar......
Helga Dóra, 7.5.2008 kl. 10:10
Gangi þér vel í tölvureddingum!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 7.5.2008 kl. 13:05
Æ, vona að tölvan komist fljótt í lag.
Ásdís Sigurðardóttir, 7.5.2008 kl. 19:42
knús
halkatla, 7.5.2008 kl. 20:42
Ji ég hélt að það væri búið að ræna þér
Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 7.5.2008 kl. 21:14
Eru allar tölvur í bloggheimum að bila!!! mikið er ég glöð að það eru 4 stykki á þessu heimili (og tvö lík sem á eftir að flikka upp á) ég bý nefnilega með tölvufrík vonandi kemst tölvan þin sem fyrst í lag svo að þú getir farið að blogga á fullu
Huld S. Ringsted, 8.5.2008 kl. 10:32
Vonandi kemstu fljótt í takt við umheiminn Sunna Dóra mín, knús á þig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.5.2008 kl. 12:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.