10.5.2008 | 18:00
Ferming framundan!
Eg er með fermingarstress i maganum en byst við að þetta gangi allt vel og fari fram með miklum soma!
Mun blogga meira og kvitta meira að fermingu lokinni! Þangað til eigiði goða Hvitasunnu!
(afsakið að kommur vantar yfir stafi a viðeigandi stöðum, það er af þvi að tölvan min er enn ekki alveg i standi og þarf vist eitthvað að laga þetta frekar! Þið bara lesið kommur þar sem við a! Sma gestaþraut fra mer til ykkar! Tjuss )
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með þennan fallega dreng.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.5.2008 kl. 18:13
Innilega til hamingju með fallega drenginn þinn. Megi dagurinn verða ánægjulegur. Njótið helgarinnar. Kær kveðja
Ásdís Sigurðardóttir, 10.5.2008 kl. 20:17
Til lukku með hann og gangi ykkur vel.... Hlakka til að sjá mynd af þér í fermingarmömmu átfittinu sem þú varst að hafa svo miklar áhyggjur af um daginn..
Mikið rosalega verð ég alltaf hlessa að sjá hvað hann er orðinn stór drengurinn....
Helga Dóra, 10.5.2008 kl. 20:57
Til hamingju með þennan myndarlega dreng
Dísa Dóra, 10.5.2008 kl. 21:14
Til hamingju með þennan flotta strák gangi ykkur vel
Huld S. Ringsted, 11.5.2008 kl. 12:52
Innilegar hamingjuóskir í tilefni morgundagsins og megi dagurinn verða fermingarbarninu og fjölskyldu hans sem allra ánægjulegastur.
Björg K. Sigurðardóttir, 11.5.2008 kl. 22:36
Til hamingju með hann Sunna Dóra mín svo sannarlega myndarlegur drengur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.5.2008 kl. 10:13
þið eruð svo krúttuleg fjölskylda
halkatla, 12.5.2008 kl. 12:25
Til hamingju með fermingardrenginn!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.5.2008 kl. 19:21
Rosalega er hann fallegt ungabarn og síður táningur! hamingjuóskir til þín og þinna - knús!
Edda Agnarsdóttir, 12.5.2008 kl. 22:54
Til hamingju með strákinn Sunna mín.
Það er ótrúlegt hvað tíminn líður hratt, mér finnst eins og Jakob "litli" hafa fæðst í gær og svo er hann bara orðinn fermdur unglingur. Ég vona að fermingadagurinn hafi verið góður og að þið hafið það öll gott.
kv. Erna
Erna Geirsdóttir (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 01:15
Til hamingju með strákinn
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 17:49
Til hamingju með fermda unglinginn þinn
Margrét Hrönn Þrastardóttir, 16.5.2008 kl. 13:58
Sunna mín, var að fara bloggrúnt og sé að það er meinleg villa í skrifum mínum hér á undan - auðvitað á að standa "og ekki síður sem táningur"!
Fyrigefðu þetta. Knús aftur á þig og þína.
Edda Agnarsdóttir, 18.5.2008 kl. 11:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.