Ferming framundan!

img002Fyrir tæpum fjortan arum var fermingarbarnið svona kruttlegur og litill Kissing!
 
 
 
 
jakob Nuna er hann orðinn svona stor og finn og er að fermast  manudaginnn! 
Eg er með fermingarstress i maganum en byst við að þetta gangi allt vel og fari fram með miklum soma! 
 
 
Mun blogga meira og kvitta meira að fermingu lokinni! Þangað til eigiði goða Hvitasunnu! 
 
(afsakið að kommur vantar yfir stafi a viðeigandi stöðum, það er af þvi að tölvan min er enn ekki alveg i standi og þarf vist eitthvað að laga þetta frekar! Þið bara lesið kommur þar sem við a! Sma gestaþraut fra mer til ykkar! Tjuss Heart)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju með þennan fallega dreng.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.5.2008 kl. 18:13

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilega til hamingju með fallega drenginn þinn. Megi dagurinn verða ánægjulegur.  Njótið helgarinnar. Kær kveðja   Sunny 

Ásdís Sigurðardóttir, 10.5.2008 kl. 20:17

3 Smámynd: Helga Dóra

Til lukku með hann og gangi ykkur vel.... Hlakka til að sjá mynd af þér í fermingarmömmu átfittinu sem þú varst að hafa svo miklar áhyggjur af um daginn..

Mikið rosalega verð ég alltaf hlessa að sjá hvað hann er orðinn stór drengurinn.... 

Helga Dóra, 10.5.2008 kl. 20:57

4 Smámynd: Dísa Dóra

Til hamingju með þennan myndarlega dreng

Dísa Dóra, 10.5.2008 kl. 21:14

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

Til hamingju með þennan flotta strák gangi ykkur vel

Huld S. Ringsted, 11.5.2008 kl. 12:52

6 Smámynd: Björg K. Sigurðardóttir

Innilegar hamingjuóskir í tilefni morgundagsins og megi dagurinn verða fermingarbarninu og fjölskyldu hans sem allra ánægjulegastur.

Björg K. Sigurðardóttir, 11.5.2008 kl. 22:36

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Til hamingju með hann Sunna Dóra mín svo sannarlega myndarlegur drengur. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.5.2008 kl. 10:13

8 Smámynd: halkatla

þið eruð svo krúttuleg fjölskylda

halkatla, 12.5.2008 kl. 12:25

9 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Til hamingju með fermingardrenginn!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.5.2008 kl. 19:21

10 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Rosalega er hann fallegt ungabarn og síður táningur! hamingjuóskir til þín og þinna - knús!

Edda Agnarsdóttir, 12.5.2008 kl. 22:54

11 identicon

Til hamingju með strákinn Sunna mín.

Það er ótrúlegt hvað tíminn líður hratt, mér finnst eins og Jakob "litli"  hafa fæðst í gær og svo er hann bara orðinn fermdur unglingur. Ég vona að fermingadagurinn hafi verið góður og að þið hafið það öll gott.

kv. Erna

Erna Geirsdóttir (IP-tala skráð) 13.5.2008 kl. 01:15

12 identicon

Til hamingju með strákinn

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.5.2008 kl. 17:49

13 Smámynd: Margrét Hrönn Þrastardóttir

Til hamingju með fermda unglinginn þinn

Margrét Hrönn Þrastardóttir, 16.5.2008 kl. 13:58

14 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Sunna mín, var að fara bloggrúnt og sé að það er meinleg villa í skrifum mínum hér á undan - auðvitað á að standa "og ekki síður sem táningur"!

Fyrigefðu þetta. Knús aftur á þig og þína.

Edda Agnarsdóttir, 18.5.2008 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband