26.5.2008 | 22:18
Fyrsta útskriftin :-)!
Núna stalst ég í tölvu eiginmannsins ţar sem hann er á Dylan tónleikum og ég er heima međ ómegđina !
Mín tölva er komin í yfirhalningu hjá mínum klára bróđur og vonandi verđur hún klár og reddí bráđum! en tilefniđ er ekki tölvuvandi minn heldur sá ađ mín yngsta litla krúsibolla var ađ útskrifast í fyrsta sinn á miđvikudaginn var. Hún lauk formlega sínu fyrsta skólastigi og nú er stefnt á grunnskólanám í Selásskóla nćsta haust! Hún tók ţetta mjög alvarlega og stóđ sig međ prýđi!
Möttulíusinn minn, til hamingju međ ţetta ! Ţú ert yndislegasti fimm ára Möttulíus sem er til (smá tilheyrandi mömmuhlutdrćgni )!
Góđa nótt og sćta drauma !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annađ
- Árni bróđir
-
Sunna Dóra
Hugsađ upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju međ Möttuna ţína! Ţetta er svo spennandi tími hjá ţessum elskum, skóli framundan
Huld S. Ringsted, 26.5.2008 kl. 22:24
Til hamingju međ ţessa fallegu stelpu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.5.2008 kl. 22:25
Takk báđar tvćr....ţađ er svo spennandi ađ byrja í grunnskóla...ég man ţađ eins og ţađ gerđist í gćr, ţegar ég byrjađi í skóla ! Ótrúlega skemmtilegur tími og allt svo nýtt og spennandi !
Sunna Dóra Möller, 26.5.2008 kl. 22:28
Til hamingju međ skvísuna
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 26.5.2008 kl. 22:54
til hamingju međ Möttuna og gaman ađ vera orđin blogg-vinkona ţín nú er ég komin í embćtti og er hálfgerđir kálfur á brauđfótum... !
Guđný Bjarna, 26.5.2008 kl. 22:55
Innilega til hamingju međ ţessa frábćru stúlku Sunna Dóra mín
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.5.2008 kl. 23:39
Til hamingju međ skvísuna.... Ótrúlegt hvađ ţau stćkka, svona miđađ viđ ţađ ađ viđ eldumst ekkert
Helga Dóra, 27.5.2008 kl. 00:27
Til hamingju međ Möttu. Viđ stöndum á sömu tímamótum, Ásinn minn er á síđustu metrunum í leikskólanum og stefnir á ćđra nám í skólakerfinu.
Sigríđur Gunnarsdóttir, 27.5.2008 kl. 08:43
Birna: Takk !
Guđný: Gaman ađ vera bloggvínkona ţín líka ! Gangi ţér vel í nýju embćtti ég er viss um ađ ţú átt eftir ađ gera góđa hluti í ţínu nýja starfi!
Ásthildur: Takk !
Helga: Viđ erum alltaf eins hahahahha......!
Sigríđur: Til hamingju međ ţinn skólastrák !
Sunna Dóra Möller, 27.5.2008 kl. 17:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.