Fyrsta útskriftin :-)!

Núna stalst ég í tölvu eiginmannsins ţar sem hann er á Dylan tónleikum og ég er heima međ ómegđina Police!

Mín tölva er komin í yfirhalningu hjá mínum klára bróđur og vonandi verđur hún klár og reddí bráđum! en tilefniđ er ekki tölvuvandi minn heldur sá ađ mín yngsta litla krúsibolla var ađ útskrifast í fyrsta sinn á miđvikudaginn var. Hún lauk formlega sínu fyrsta skólastigi og nú er stefnt á grunnskólanám í Selásskóla nćsta haust! Hún tók ţetta mjög alvarlega og stóđ sig međ prýđi!

Möttulíusinn minn, til hamingju međ ţetta Heart! Ţú ert yndislegasti fimm ára Möttulíus sem er til InLove (smá tilheyrandi mömmuhlutdrćgni Cool)!

P5210026P5210021P5210028P5210012

Góđa nótt og sćta drauma Sleeping!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Til hamingju međ Möttuna ţína! Ţetta er svo spennandi tími hjá ţessum elskum, skóli framundan

Huld S. Ringsted, 26.5.2008 kl. 22:24

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju međ ţessa fallegu stelpu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 26.5.2008 kl. 22:25

3 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Takk báđar tvćr....ţađ er svo spennandi ađ byrja í grunnskóla...ég man ţađ eins og ţađ gerđist í gćr, ţegar ég byrjađi í skóla ! Ótrúlega skemmtilegur tími og allt svo nýtt og spennandi !

Sunna Dóra Möller, 26.5.2008 kl. 22:28

4 identicon

Til hamingju međ skvísuna

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 26.5.2008 kl. 22:54

5 Smámynd: Guđný Bjarna

til hamingju međ Möttuna og gaman ađ vera orđin blogg-vinkona ţín nú er ég komin í embćtti og er hálfgerđir kálfur á brauđfótum...  !

Guđný Bjarna, 26.5.2008 kl. 22:55

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Innilega til hamingju međ ţessa frábćru stúlku Sunna Dóra mín

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.5.2008 kl. 23:39

7 Smámynd: Helga Dóra

Til hamingju međ skvísuna.... Ótrúlegt hvađ ţau stćkka, svona miđađ viđ ţađ ađ viđ eldumst ekkert

Helga Dóra, 27.5.2008 kl. 00:27

8 Smámynd: Sigríđur Gunnarsdóttir

Til hamingju međ Möttu. Viđ stöndum á sömu tímamótum, Ásinn minn er á síđustu metrunum í leikskólanum og stefnir á ćđra nám í skólakerfinu.

Sigríđur Gunnarsdóttir, 27.5.2008 kl. 08:43

9 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Birna: Takk !

Guđný: Gaman ađ vera bloggvínkona ţín líka ! Gangi ţér vel í nýju embćtti ég er viss um ađ ţú átt eftir ađ gera góđa hluti í ţínu nýja starfi!

Ásthildur: Takk !

Helga: Viđ erum alltaf eins hahahahha......!

Sigríđur: Til hamingju međ ţinn skólastrák !

Sunna Dóra Möller, 27.5.2008 kl. 17:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annađ

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband