28.5.2008 | 09:10
Afmælisdagur númer 33!
Þó að ég sé nú ekki mikið fyrir athygli (hógvær með endemum ) þá get ég ekki látið hjá líða að tilkynna bloggheimum að ég á afmæli í dag! Ó já, ég er 33 ára gömul hvorki meira né minna og held að ég sé bara nokkuð sátt við það !!!
Dagurinn mun fara í að dást að tölvunni minni sem er ný komin til baka úr viðgerð og jafnvel vinna á hana þau verkefni sem sitja á hakanum!
Jams....það er spennandi dagur framundan eins og allir dagar eru í mínu lífi eru svona almennt og yfirleitt !
Annars er þó eitt sem að plagar mína þreyttu sál á þessum annars Drottins dýrðardegi......það er ekki til neitt kaffi ! Ég er bókstaflega að drepast úr kaffilöngun og sé kaffibolla alveg fyrir mér í hyllingum! Ætli ég verði ekki að drattast í búðina og kippa þessu stóra vandamáli í lag!!
Eigði góðan dag !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 09:20 | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju Sunna mín. Þú ert ungabarn miðað við mig, mitt á milli miðbarns og frumburðar hjá mér. Jessuss.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.5.2008 kl. 09:19
Kærar þakkir Jenný !
Sunna Dóra Möller, 28.5.2008 kl. 09:21
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 28.5.2008 kl. 10:00
Til hamingju með afmælið elsku vinkona.... Spáðu í það við 33 ára, búið að ferma þinn og minn eftir ár.... Heil 12 ár síðan við kynntumst..... Ji, tíminn líður víst....
Eigðu góðan dag með tölvunni þinni og verkefnunum..... Ég veit hvernig koffín leysið er..... Er í Maxinu, nóg af kóffíni þar.....
Kiss kiss
Helga Dóra, 28.5.2008 kl. 10:30
Takk Birna !
Helga: Takk ....eiginmaðurinn kom heim með kaffi áðan....þannig að ég er orðin góð og farin að hugsa á ný ! Hugsa sér 12 ár síðan við kynnumst.....og örugglega svona 5-6 síðan við höfum sést...tíminn líður sannarlega hratt !
Sunna Dóra Möller, 28.5.2008 kl. 10:37
Til hamingju með daginn og afmælið
það er líka yndislegt að þú sért komin með tölvuna til baka
halkatla, 28.5.2008 kl. 10:47
Takk Anna ! Ég er líka glöð að vera með tölvuna hahahaha,...... maður áttar sig ekki á því hvað maður á fyrr en maður missir það !
Sunna Dóra Möller, 28.5.2008 kl. 10:56
TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ ... þú ert nú bara alveg á algjörum MEGA-BEIB aldri!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 28.5.2008 kl. 10:58
Takk Jóhanna ....mér líður ekki alveg eins og mega beib núna í Seljakirkjuflíspeysu og íþróttabuxum hahahahaha....en kannski þegar ég er búin að fara á hlaupabrettið og svo í sturtu og setja á mig gloss !
Sunna Dóra Möller, 28.5.2008 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.