4.6.2008 | 16:43
Þýðingar vandamál!
Þegar ég er að skrifa og lesa yfir ritgerðina mína, þá lendi ég svo oft í því að ég verð alveg hlessa á því hvað mér hefur tekist að þýða illa ákveðin orðasambönd og mesti tíminn fer í að laga eigin texta alveg frá grunni, það er mjög hressandi !
Næst mest tíminn fer í að velta fyrir sér hvernig í ósöpunum eigi að þýða ákveðin orðasambönd sem eiginlega er ekkert íslenskt orð til yfir eða sem að lýsir hinum enska orðasambandi vel. Síðastliðið kortér hefur farið í að horfa á eitt slíkt samband og velta fyrir sér mögulegri þýðingu en orðasambandi er hér undirstrikað og skáletrað: ....Where the implied author utilizes reader-victimization. Hér bara dettur henni mér ekki neitt fallegt íslenskt orð í hug yfir þetta skáletraða og undirstrikaða. Dettur ykkur eitthvað sniðugt í hug....allt er vel þegið!
yfirogút
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Menntun og skóli, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það vantar meira af textanum með til að skilja merkinguna af samhenginu. Er verið að segja að ætlaður höfundur beiti þeirri aðferð að gera lesandann að fórnarlambi? Ætli þú þurfi ekki að leita ráða hjá bókmenntafræðingi? Hvað með að spyrja Guðmund Brynjólfsson, djáknakandítdat?
Stundum þarf að smíða heila setningur til að þýða eitt orð yfir á íslensku. Íslenska er sagnorðamál en enskan er nafnorðamál. Þess vegna getur verið snúið að þýða ensk nafnorð á ástkæra, ylhýra.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 4.6.2008 kl. 17:13
Takk Ólöf ! Heildartextinn er svona: This is particularily important at those places in the text where the implied author leaves gaps for a reader to fill and those places where the implied author utilizes reader-victimization.
Það getur sannarlega verið flókið að koma ensku yfir á íslensku.....!
Sunna Dóra Möller, 4.6.2008 kl. 17:44
Veðja enn á Gvend góða.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 4.6.2008 kl. 18:34
Það er rétt.....spurning um að tékka á honum :-)....kannski verð ég heppin og hann les þetta !
Sunna Dóra Möller, 4.6.2008 kl. 18:43
En að senda honum póst? Maður verður að bera sig eftir björginni.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 4.6.2008 kl. 23:08
Það er rétt ... sveltur sitjandi kráka en fljúgadni fær
Sunna Dóra Möller, 5.6.2008 kl. 09:42
Sko Sunna. Fyrst áttu auðvitað að spyrja leiðbeinandann. Hann gæti verið með þetta á reiðum höndum, e.t.v. e-ð hugtak sem hann notar. Svo er málið að hugsa svolítið út fyrir rammann. Setja niður á blað hvað það er sem hugtakið nær yfir, með eins mörgum orðum og þú þarft. Þannig gæti orðið til nálgun eða þýðing. Svo er ágætis regla að setja neðanmáls í ritgerðina enska hugtakið, og gera um leið grein fyrir þýðingu þinni á því. En enskt hugtak með tveimur orðum þarf alls ekki og er jafnvel alls ekki hægt að þýða á íslensku svo vel fari með tveimur sambærilegum orðum! Góðar kveðjur úr Hveragerði.
Ninna Sif (IP-tala skráð) 5.6.2008 kl. 10:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.