Get ekki bloggað...

....neitt af viti þessa dagana, er að vinna allan daginn frá morgni fram á kvöld! Hef svo margt að segja samt....enda líf mitt fullt af óvæntum og skemmtilegum atburðum, eitt ævintýri líkast Cool!
 
Ég er í törn næstu tvær vikur, er að leiða sumarnámskeið í Neskirkju frá 9 á morgnana til sex á kvöldin. Það er yfirfullt á þessi námskeið og færri komast að en vilja og það er ekki grínið! Segiði svo að kirkjan sé ekki alveg að slá í gegn LoLHalo!
 
Góða nótt og sofiði rótt.....einhvern tímann á ég eftir að blogga um allt sem ég hef ekki tíma til að segja núna LoL! Bíðiði bara.....það fer bara of mikill tími í að vinna að eigin fegurð og heimsfrægð til að ég geti bloggað alveg á hverjum degi....Tounge, koma tímar!!! Síjúgæs Heart! 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Björk Jónsdóttir

Vá hvað ég skil þig vel. Gott að hafa einhvern svona samferða í betrumbótum í eigin fegurð...ekki að við þurfum nokkuð á því að halda...Við erum ferlega glæsilegar, við virðumst bara ekki geta viðurkennt það það er ótrúlegt hvað maður getur alltaf fundið mikið að sjálfum sér(útlitslega a.m.k. maður á auðvitað enga aðra galla)!  En mestu skiptir að líða vel með sig og vera sáttur með sjálfan sig...svo er líka bara svo hrikalega hressandi svona "eftir á" að pína sig í ræktinni.

Gangi þér vel. Ég hlakka til að fá að heyra frá öllu hinu!!!

Kv. Erla. 

Erla Björk Jónsdóttir, 10.6.2008 kl. 22:03

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mér þykir vænt um þig Sunna mín, og það ekki lítið, en ég var að búllsjitta kirkjuna á minni síðu

Njóttu lífsins mín kæra.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.6.2008 kl. 22:40

3 Smámynd: Brussan

nótt nótt

Brussan, 10.6.2008 kl. 22:41

4 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 10.6.2008 kl. 23:21

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gott að þú hefur nóg að gera og ert ánægð það skiptir öollu máli í lífinu. Ég er viss um að þú ert að gera góða hluti fyrir fullt af fólki, hvers meira getur maður óskað sér??

Ásdís Sigurðardóttir, 10.6.2008 kl. 23:44

6 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Eru þetta börn sem þú ert að vinna með? Það er ekkert grín að kirkjan slær í gegn um leið og gott fólk þyrpist í hana til að vinna vel eins og þú og fleiri góðir í þinni fjölskyldu. Gangi þér vel, kannski á ég bróðurbörn á námskeiði hjá þér ef þú ert að handleiða börn!

Edda Agnarsdóttir, 11.6.2008 kl. 08:38

7 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Jenný:

Edda: Við erum með börn á aldrinum 6-10 ára! Þetta eru sumarnámskeið frá 13.00 - 17.00 á daginn !

Takk allar !

Sunna Dóra Möller, 11.6.2008 kl. 09:51

8 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Ég á öruglega tvö bróðurbörn þarna! Þau heita Eyrún og Egill Ara - og Védísarbörn!

Edda Agnarsdóttir, 11.6.2008 kl. 10:18

9 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.6.2008 kl. 19:38

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Knús elskuleg mín

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.6.2008 kl. 00:43

11 Smámynd: Kolgrima

Gangi þér vel Sunna mín Mér líður betur af því að vita af konu eins og þér innan þjóðkirkjunnar.

Kolgrima, 19.6.2008 kl. 01:39

12 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Hamingjuóskir með Kvenréttindadaginn!

Edda Agnarsdóttir, 19.6.2008 kl. 16:46

13 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Gangi þér vel í öllu sem þú ert að gera. Ég má ekki vera að því að blogga þessa dagana, er að fara á Landsmót hestamanna á Hellu og verð þar að vinna og er á fullu að undirbúa.  Sumarkveðjur til þín

Margrét St Hafsteinsdóttir, 24.6.2008 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband