6.7.2008 | 22:37
It´s alæf!
Sæl öll og margblessuð margsinnis!
Mér fannst kominn tími til að anda hér inni á þessu annars dauflega bloggi mínu. Málið er að ég hef annars vegar verið að vinna, hins vegar verið í fríi og hins, hins vegar haft ekkert að segja!! Samt hefur svo margt eitthvað gerst og en þegar ég sest niður til að blogga um það, þá bara gerist ekkert og engin orð komast á blað. Skil ekki alveg þetta ástand á mér, vona samt að það lagist þegar sumri fer að halla og mér fer að verða kalt á tánum á ný ! Ég er samt ekki búin að gleyma ykkur sem hafið stundum lesið þetta blogg og bloggvini hef ég lesið reglulega, en þegar ég ætla að skrifa eitthvað á bloggin ykkar þá bara gerist ekki neitt og mér dettur ekkert í hug að segja. Kannski er ég svona bloggbörnát....með kulnun á háu stigi. Ekki gefast upp á mér, ég mun snúa aftur, ég bara einhvern veginn get ekki alveg bloggað núna, of upptekin af því að vera í fríi !
Eigiði gott sumar og ég hlakka til að blogga á ný um leið og andinn blæs mér eitthvað í brjóst og andleysið hættir að hrjá mig.
lof jú gæs og æll bí bakk........vonandi fyrr en seinna, knús og kvitt á línuna. Það verður að duga í bilinu ! péess...hér eru nokkrar myndir af sumarfríinu hingað til.....fyrir ykkur sem eruð farin að gleyma hvernig við lítum út !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:42 | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegar myndir og mér finnst nú allt í lagi þótt þú sért í fríi, það er engin kvöð að blogga en alltaf gaman að sjá færslu frá þér. Hqafðu það gott
Ásdís Sigurðardóttir, 6.7.2008 kl. 22:41
Takk sömuleiðis !
Sunna Dóra Möller, 6.7.2008 kl. 22:42
Var að undrast um þig.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 23:05
Frábært að heyra frá þér Sunna mín, haltu áfram að njóta sumarsins.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.7.2008 kl. 07:34
gott að sjá línu frá þér...en ég kannast við þetta blogg-andleysi...
sé að þú hefur heimsótt Borgarfjörðinn...sem er sveitin mín dásamleg sveit !!!!
eigðu góðar stundir
Guðný Bjarna, 7.7.2008 kl. 08:34
Takk allar ! Fer aftur úr netsambandi núna og kem e. viku ! hafið það gott
Sunna Dóra Möller, 7.7.2008 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.