4.9.2008 | 09:33
Klukkiddíklukk!
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
0 Sumarvinna í mörg ár hjá Póst-gíróstofunni í Ármúla (ef einhver man eftir henni )
0 Ingvar Helgason hf.
0 Sunnudagaskólastýra á Álftanesi.
0 Núverandi starfsmaður í barna- og unglingastarfi Neskirkju .
Fjórar Bíómyndir sem ég held upp á
0 Lord of the Rings þríleikurinn (get horft á þær aftur og aftur og alltaf eins og ég sé að sjá þær í fyrsta sinn).
0 Adams Æbler
0 Shadowlands
0 Color Purple
Fjórir staðir sem ég hef búið á
0 Reykjavík (Árbær)
0 Reykjavík (Ártúnsholt)
0 Reykjavík (Selás)
0 Hofsós
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar
0 KLOVN
0 American Idol
0 24
0 Supernatural (ég er enn svo mikil gelgja, hefði líka geta sett hér "Buffy the vampire slayer"...elskaði þá þætti út af lífinu. Keypti meira segja nokkrar seríur á netinu í viðhafnarútgáfu fjölskyldunni til mikillar gleði . Hef eitthvert óútskýranlegt vampýrublæti )
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríium
0 Kaupmannahöfn.
0 Spánn (Barcelona)
0 Spánn (Alicante)
0 Holland (Kemperpfennen, hver man ekki eftir sumarhúsaferðum til Kemperfennen sem voru vinsælar seint á síðustu öld og allir leigðu sér hjól og hjóluðu út allt, ótrúlega heilbrigt eitthvað )
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg
0 www.visir.is
0 www.kirkjan.is
0 www.eyjan.is
0 www.ruv.is
Fernt sem ég held upp á matarkyns:
0 Encilladas
0 Heimatilbúin Pizza
0 Serrano matur (er brjáluð í Serrano mat, helst þó gríska burrito)
0 Súpurnar í hádeginu á kaffihúsi Neskirkju
.snilld, sérstaklega kjúklingasúpan .
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft
0 Ísfólksserían las þær reglulega aftur og aftur þegar ég var unglingur.
0 Biblína (valdir kaflar, þar fremst meðal jafningja Jóhannesarguðspjall
.þreytist aldrei á að lesa það og finn alltaf eitthvað nýtt og gott í hvert sinn)
0 Bækur sem ég las í ritskýringarkúrsum í Guðfræðideildinni neyddist til að lesa þær oftar en einu sinn til að ná prófum).
0 Aðrar skólabækur
.ég hef ekki mikið úthald í að lesa bækur aftur eftir að ég hef lesið þær einu sinni, nema þá tilneydd og þá eru það skólabækur sem eru lesnar tvisvar til þrisvar
algjörlega vegan skyldunnar !
Fjórir bloggara sem ég klukka:
Fórnalömb klukksins eru eftirfarandi (veit ekki hvort ég klukka einvern sem er búin að fá klukk ef svo er þá verður bara að hafa það og viðkomandi vonandi fyrirgefur mér !
Erla Björk
Hrafnhildur
Helga Dóra
Hildur Inga
Bless í bili !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þá veit maður það, villingurinn þinn. Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.9.2008 kl. 11:14
Gaman að þessu
Edda Agnarsdóttir, 4.9.2008 kl. 17:10
Takk!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.9.2008 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.