Klukkiddíklukk!

Jóhanna klukkaði mig og eins og hún vill ég ekki vera félagsskítur og svara engu, þannig að hér á eftir fylgja mín svör.....verð þó að viðurkenna að ég á stundum ansi erfitt með að finna svona "uppáhalds".....finnst oft allt "best" en ég reyni þó að velja úr öllu uppáhaldinu!
 

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

0 Sumarvinna í mörg ár hjá Póst-gíróstofunni í Ármúla (ef einhver man eftir henni Whistling)
0 Ingvar Helgason hf.
0 Sunnudagaskólastýra á Álftanesi.
0 Núverandi starfsmaður í barna- og unglingastarfi Neskirkju Halo.

Fjórar Bíómyndir sem ég held upp á

0 Lord of the Rings þríleikurinn (get horft á þær aftur og aftur og alltaf eins og ég sé að sjá þær í fyrsta sinn).
0  Adams Æbler
0  Shadowlands
0  Color Purple

Fjórir staðir sem ég hef búið á

0 Reykjavík (Árbær)
0 Reykjavík (Ártúnsholt)
0 Reykjavík (Selás)
0 Hofsós

Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar

0 KLOVN 
0 American Idol 
0 24
0 Supernatural (ég er enn svo mikil gelgja, hefði líka geta sett hér "Buffy the vampire slayer"...elskaði þá þætti út af lífinu. Keypti meira segja nokkrar seríur á netinu í viðhafnarútgáfu fjölskyldunni til mikillar gleði Cool. Hef eitthvert óútskýranlegt vampýrublæti LoL)

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríium

0 Kaupmannahöfn.
0 Spánn (Barcelona)
0 Spánn (Alicante)
0 Holland (Kemperpfennen, hver man ekki eftir sumarhúsaferðum til Kemperfennen sem voru vinsælar seint á síðustu öld og allir leigðu sér hjól og hjóluðu út allt, ótrúlega heilbrigt eitthvað Wizard)

Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg

0 www.visir.is
0 www.kirkjan.is
0 www.eyjan.is
0 www.ruv.is

Fernt sem ég held upp á matarkyns:

0 Encilladas
0 Heimatilbúin Pizza
0 Serrano matur (er brjáluð í Serrano mat, helst þó gríska burrito)
0  Súpurnar í hádeginu á kaffihúsi Neskirkju….snilld, sérstaklega kjúklingasúpan LoL.

Fjórar bækur sem ég hef lesið oft

0 Ísfólksserían – las þær reglulega aftur og aftur þegar ég var unglingur.
0 Biblína (valdir kaflar, þar fremst meðal jafningja Jóhannesarguðspjall….þreytist aldrei á að lesa það og finn alltaf eitthvað nýtt og gott í hvert sinn)
0 Bækur sem ég las í ritskýringarkúrsum í Guðfræðideildinni – neyddist til að lesa þær oftar en einu sinn til að ná prófum).
0 Aðrar skólabækur….ég hef ekki mikið úthald í að lesa bækur aftur eftir að ég hef lesið þær einu sinni, nema þá tilneydd og þá eru það skólabækur sem eru lesnar tvisvar til þrisvar……algjörlega vegan skyldunnar Shocking!

Fjórir bloggara sem ég klukka:

Fórnalömb klukksins eru eftirfarandi (veit ekki hvort ég klukka einvern sem er búin að fá klukk ef svo er þá verður bara að hafa það og viðkomandi vonandi fyrirgefur mér LoL!

Erla Björk

Hrafnhildur

Helga  Dóra

Hildur Inga

Bless í bili Heart!

 

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þá veit maður það, villingurinn þinn.  Hehe.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.9.2008 kl. 11:14

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Gaman að þessu

Edda Agnarsdóttir, 4.9.2008 kl. 17:10

3 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Takk!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.9.2008 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband