5.9.2008 | 15:12
Viska
"Slepptu"
er stutt orð en áhrifaríkt. Ef ég vil,
þá get ég hætt tilraunum mínum til að stjórna einhverjum í dag.
Laun mín verða friður!
(úr bóknni Æðruleysi, hugleiðingar eftir Karen Casey)
Sumt fólk er svo viturt.......skilur mann eftir með þá tilfinningu að maður sé undir meðalgreind þegar kemur að kommon sens í lífinu....!
Hér er fleira viturlegt úr sömu smiðju:
Stundum virðast vandamálin óyfirstíganleg og við vitum ekki hvert við eigum að snúa okkur. Ef til vill höfum við áhyggjur af vinnunni, heilsan er ekki í lagi eða að það að búa með ættingja í vanda verður erfiðara. En fæst okkar lenda í raunverulega erfiðum vandamálum en eiga þó stöðugt við vandamál að stríða. Að vera á lífi, að vera manneskja þýðir að margt veldur okkur erfiðleikum.
Skapgerðabrestir eru undirrót árekstra okkar við aðra, vekja sjálsmeðaumkvun okkar, kveikja óraunhæfar væntingar, magna hindranir og minnka gleðina. Það er einföld staðreynd, að óhamingja leiðir beint af skynjun okkar og viðbrögðum gagnvart fólki og atvikum umhverfis okkur.
Og áfram flæðir snilldin og viskan :
Að vera vongóð er viðhorf, sem hægt er að öðlast. Að öðlast trú á æðra máttarvald í lífi okkar mun flýta viðurkenningu okkar á voninni. Með hjálp Guðs og vina okkar munum við sannfærast um að við erum aldrei ein og það er gott. Við munum finna vonina sem við heyrum í rödd annarra.
Mér lærist smám saman að það að láta af stjórn, hætta að hafa áhyggjur og spá um afleiðingar, mun valda mér miklum létti.
Að lokum:
Ég á val um að vera æðrulaus og vongóð um sérhverja framvindu lífs míns.
Sannfæring mín um daginn í dag er: "Ég get verið eins vonglöð og hamingjusöm og ég ákveð sjálf að vera"
Thus endet the lesson ! Njótið dagsins, helgarinnar, stundarinnar, mínútunnar og sekúndunnar ef út í það er farið.....þetta augnablik kemur víst aldrei aftur og lifum eins og það sé enginn morgundagur !
Tjuss !
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.9.2008 kl. 15:22
góðar pælingar.... æðruleysi er með öðrum orðum "að lifa án ótta" og er það sem allir þrá
ég er nú sem stendur í slagsmálum við rós í garðinum hjá mér sem byrjaði sem lítil sæt planta, en er núna komin út um allt eins og brjáluð jurt sem ég óttast að taki yfir allt annað í mínum garði.... en ég hef trú að ég hafi betur
góða helgi Sunna til þín og þinna
Guðný Bjarna, 5.9.2008 kl. 17:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.