Eigum við að ræða þetta eitthvað....

Það er hægt að horfa á myndband af skrímslinu á vef víkurfrétta, ég hef horft á það þrisvar í dag og mér er lítið skemmt. Ég vísa þessu til skýringar á færslu frá því fyrr í dag og bæti þessu hér með formlega á fóbíulistann minn......þetta dýr er ekki fallegt og myndi líklega koma mér yfir móðuna miklu ef ég mætti því í myrkri!
 
Köngulær geta alveg ært óstöðugan og í þessu tilfelli er sú óstöðuga ég W00tWhistling!

mbl.is Risakönguló í Reykjanesbæ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

I hate this shit.  Fyrst Edda og nú þú! Hvers á ég að gjalda?

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.9.2008 kl. 20:47

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Það er bara eitthvað við köngulær.....

Sunna Dóra Möller, 5.9.2008 kl. 21:26

3 Smámynd: Sigurjón

Eru þær ekki ,,sköpunarverk guðs"?

Sigurjón, 5.9.2008 kl. 22:25

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Nú er bara að finna eggin sem hún skildi eftir sig. En það er örugglega vonlaust verk. Á Suðurnesjum verður allt krökt af þessum kvikindum bráðlega

Gunnar Th. Gunnarsson, 5.9.2008 kl. 23:30

5 Smámynd: Sigurjón

O, ætli þau drepist ekki í næturfrostinu...

Sigurjón, 5.9.2008 kl. 23:33

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Risakónguló, risasniglar, risaHVAÐ verður næst.  En þetta er dáítið yfirdrifinn ótti hjá fólki að mínu mati.  Knús á þig Sunna Dóra mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.9.2008 kl. 09:56

7 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Sunna mín, þetta er yndislegt að skoða með börnum en það er ekki þar með sagt að ég vilji hafa þær skríðandi á mér!

Æi Elsku Jenný mín - vonandi ertu búin að jafna þig?

Edda Agnarsdóttir, 6.9.2008 kl. 11:49

8 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Er sama um svona dýr ef þau láta mig í friði!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 7.9.2008 kl. 13:06

9 identicon

Ja hérna hér... svona köngulær eru daglegt brauð heima hjá mér í Seattle, enda er Washington fylki sá staður á jarðkringlunni þar sem flestar köngulær búa. Reyndar og sem betur fer eru aðeins 2 tegundir eitraðar, sem þýðir að flestar þeirra eru meinlausar okkur mönnum, þó svo að þær geti verið ansi ófrýnilegar og oft mjög stórar... eins og sú sem labbaði sér yfir stofugólfið mitt um daginn og undir sjónvarpskápinn. Hjalti var að sjálfssögðu sendur með skordýraeitrið til að spreyja hér og þar (en það þarf að gera reglulega...)

Sagt er að maður sé aldrei meira en 2 metra frá könguló, hvar sem maður er staddur í fylkinu... gaman að þessu. Það góða við þetta er að kögnulóafælni mín er að mestu leyti farin fyrir bý og já það eru eiginlega engar flugur hérna... sem er ágætt.

En þessar stóru köngulær eru ekki beint fyrirbæri sem maður vill mæta í dimmu húsasundi, hvað þá heima hjá sér.... hver vill koma í heimsókn???

kv. Erna

Erna Geirsdottir (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 02:43

10 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Erna: ég er ekki viss um að ég gæti þetta ...þú ert hetja...en svo segja menn að þar sem mikið af köngulóm eru...þar eru engar flugur....kannski myndiu svona margar köngulær hér á landi minnka geitungapláguna sem er að æra óstöðugan !

Sunna Dóra Möller, 9.9.2008 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband