Skúringar!

skúraEitt að því leiðinlegasta sem ég geri er að skúra gólf......en þessi gjörningur fékk alveg nýja vídd í dag þegar ég uppgötvaði hvað það er gaman að skúra við gömul júróvisjón lög. Hold me now með Jonny Logan lætur mann skúra á við fjóra fílelfda karlmenn og auðvitað er sungið með af hjartans list....við erum að sjálfsögðu að tala um tímamótaverk W00t!
 
Nú er allt skrúbbað og bónað og ég er bara iðandi af tómri lífshamingju!
 
Eigði góða rest af degi Heart!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Kannski maður prófi, hann er alltént með vikunnanlega rödd og góða.

Edda Agnarsdóttir, 7.9.2008 kl. 17:38

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

....og svo syngja með....gefur skúringum alveg nýtt líf

Sunna Dóra Möller, 7.9.2008 kl. 17:54

3 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 7.9.2008 kl. 18:44

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ók, reyni þetta með annarri músik.  Góð hugmynd.

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.9.2008 kl. 19:20

5 identicon

Sæl mása mín! Þetta svínvirkar að skúra við tónlist, heldur manni ungum! Glæsilegar nýjustu myndirnar af veiðimanninum. Hann er nú algjör stjarna!

Hlín Bolladóttir (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 20:11

6 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Tónlist ómissandi við tiltekt og skúringar, spurning um að hitta á réttu lögin - og þú virðist hafa gert það!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.9.2008 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband