7.9.2008 | 16:53
Skúringar!
Eitt að því leiðinlegasta sem ég geri er að skúra gólf......en þessi gjörningur fékk alveg nýja vídd í dag þegar ég uppgötvaði hvað það er gaman að skúra við gömul júróvisjón lög. Hold me now með Jonny Logan lætur mann skúra á við fjóra fílelfda karlmenn og auðvitað er sungið með af hjartans list....við erum að sjálfsögðu að tala um tímamótaverk !
Nú er allt skrúbbað og bónað og ég er bara iðandi af tómri lífshamingju!
Eigði góða rest af degi !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:56 | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski maður prófi, hann er alltént með vikunnanlega rödd og góða.
Edda Agnarsdóttir, 7.9.2008 kl. 17:38
....og svo syngja með....gefur skúringum alveg nýtt líf
Sunna Dóra Möller, 7.9.2008 kl. 17:54
Huld S. Ringsted, 7.9.2008 kl. 18:44
Ók, reyni þetta með annarri músik. Góð hugmynd.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.9.2008 kl. 19:20
Sæl mása mín! Þetta svínvirkar að skúra við tónlist, heldur manni ungum! Glæsilegar nýjustu myndirnar af veiðimanninum. Hann er nú algjör stjarna!
Hlín Bolladóttir (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 20:11
Tónlist ómissandi við tiltekt og skúringar, spurning um að hitta á réttu lögin - og þú virðist hafa gert það!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.9.2008 kl. 10:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.