Sveitaferð!

Við brugðum okkur, fjölskyldan í Skorradalinn um helgina í smá frí. Haustlitir, bláber og gæsir voru þema ferðarinnar, sem var afar góð og við erum bara nokkuð góð með okkur eftir þessa fínu helgi Wizard. Læt bara myndir tala sínu máli hér, er of kvefuð til að hugsa stórt í dag....Cool!
 
Bless í bili! 
 
pées.... myndirnar eru teknar við Hreðavatn...komust aldeilis í feitt berjaland þar....LoL!
 
haust 012haust 015haust 018haust 031haust 035haust 013haust 029haust 036



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Bjarna

sveitin er yndisleg

Guðný Bjarna, 15.9.2008 kl. 09:29

2 identicon

Halló, halló! þarna hefur verið fín stemning! Flottar myndir! En smá innskot: Sefur húsbóndinn nokkuð í fínu veiðiúlpunni? Hann er í henni á öllum myndum! (smá grín!).BKv Hlín sveitakelling

Hlín Bolladóttir (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 14:58

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Yndislegar myndir: Var eitthvað af berjum?

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.9.2008 kl. 15:31

4 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Guðný: Þessi sveit er algjört yndi...ég elska Borgarfjörðin !

Hlín: Þetta var alveg frábær ferð....vildi samt ekki setja myndir inn af gæsunum sem duttu niður sjálfdauðar fyrir framan bóndann í bítið á sunnudagsmorguninn.....það eru víst ekki allir spenntir fyrir þannig myndum ! Hann sefur samt ekki í úlpunni....spurning að finna náttföt í felulitum ..jólagjöfin í ár !

Jenný: Það var alveg krökt af stórum, feitum safaríkum bláberjum, ég alveg missti mig og týndi mest upp í mig! Þau voru alveg ofsalega góð !

Takk allar fyrir athugasemdir !

Sunna Dóra Möller, 15.9.2008 kl. 16:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband