15.9.2008 | 08:58
Sveitaferð!
Við brugðum okkur, fjölskyldan í Skorradalinn um helgina í smá frí. Haustlitir, bláber og gæsir voru þema ferðarinnar, sem var afar góð og við erum bara nokkuð góð með okkur eftir þessa fínu helgi . Læt bara myndir tala sínu máli hér, er of kvefuð til að hugsa stórt í dag....!
Bless í bili!
pées.... myndirnar eru teknar við Hreðavatn...komust aldeilis í feitt berjaland þar....!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sveitin er yndisleg
Guðný Bjarna, 15.9.2008 kl. 09:29
Halló, halló! þarna hefur verið fín stemning! Flottar myndir! En smá innskot: Sefur húsbóndinn nokkuð í fínu veiðiúlpunni? Hann er í henni á öllum myndum! (smá grín!).BKv Hlín sveitakelling
Hlín Bolladóttir (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 14:58
Yndislegar myndir: Var eitthvað af berjum?
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.9.2008 kl. 15:31
Guðný: Þessi sveit er algjört yndi...ég elska Borgarfjörðin !
Hlín: Þetta var alveg frábær ferð....vildi samt ekki setja myndir inn af gæsunum sem duttu niður sjálfdauðar fyrir framan bóndann í bítið á sunnudagsmorguninn.....það eru víst ekki allir spenntir fyrir þannig myndum ! Hann sefur samt ekki í úlpunni....spurning að finna náttföt í felulitum ..jólagjöfin í ár !
Jenný: Það var alveg krökt af stórum, feitum safaríkum bláberjum, ég alveg missti mig og týndi mest upp í mig! Þau voru alveg ofsalega góð !
Takk allar fyrir athugasemdir !
Sunna Dóra Möller, 15.9.2008 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.