21.9.2008 | 11:14
Afrek gærdagsins!
Afrek gærdagsins eru þessi:
- Fór í Bónus (sem er mitt annað lögheimili, hver elskar ekki Bónus
- Bakaði Vöfflur (át tvær með hlassi af rjóma og sultu )
- Setti í eina þvottavél (Svartan þvott ef einhver var að velta því fyrir sér )
- Horfði á fyrstu fimm þættina af Klovn sem var að koma út með íslenskum texta (Þeir gera líf mitt svo miklu skemmtilegra )
- Bjó til heimatilbúna Pizzu (Var enn svöng þrátt fyrir vöfflur).
- Horfði hina fimm þættina af Klovn!
- Át með því ítalskan ís .
- Sofnaði yfir "Name of the Rose" um 10 leytið !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Úff það er álag á þér kona
Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 21.9.2008 kl. 11:48
....svona erum við nútímakonur....alltaf að bjástra....mismerkilegt bjástur þó
Sunna Dóra Möller, 21.9.2008 kl. 12:02
Skál, ég var líka með heimatilbúna pizzu í gær!
mbk,
Kristinn Theódórsson, 21.9.2008 kl. 13:22
Þetta hefur verið flottur dagur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.9.2008 kl. 14:18
Brjálað að gera sé ég...... Það er lærdómur og tattúleit hér í dag og House maraþon á einhverri útlenskri stöð...... Rólegur og góður dagur.....
Helga Dóra, 21.9.2008 kl. 17:05
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 16:59
Ég bakaði einmitt líka vöfflur í gær. Hef fyrir reglu að fá mér aldrei heila vöfflu í einu. Til að blekkja sjálfa mig fæ ég mér eitt og eitt lauf (með hlassi af rjóma og sultu, nema í gær þá var kláraðist rjóminn og engin sulta var til svo að viðstaddir gúffuðu í sig vöfflum með súkkulaðikremi, banönum og vanilluís). Eitt í einu; aftur og aftur og aftur...
Sigríður Gunnarsdóttir, 22.9.2008 kl. 21:43
Huld S. Ringsted, 22.9.2008 kl. 22:42
Það er nú meira stabílitetið á þér! ...
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 23.9.2008 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.