Merkilegt...

....að á meðan allir blogga og blogga sem aldrei fyrr eins og enginn komi morgundagurinn og hafa sterkar og ákveðnar skoðanir á því sem er að gerast, þá hef ég ekkert að segja og blogga ekki neitt......Pinch.

Ég er samt hér og fylgist með í laumi, skil ekki eftir stór spor....hugsa og velti vöngum! Það virkar vel fyrir mig og hver veit nema ég fari og mótmæli á morgun ... ég hef alla vega aldrei verið nærri því en nú, áður fyrr fannst mér mótmæli asnaleg, bara örfáir unglingar og Sigurður A. Magnússon. Núna finnst mér mótmæli lífsnauðsynleg .... svona breytast viðhorf og skoðanir, kannski ég er að þroskast og læra og í fæðingarhríðunum vil ég vera á hliðarlínunni, til að læra meira.....

Farið vel með ykkur yfir helgina .... Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Hey þú hér! skrítið ákvað að kíkka hér inn og vita hvort þú hefðir ekkert bloggað nýlega og þá varstu nýbúin að setja inn þessa færslu!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.11.2008 kl. 20:55

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller


Ég kem sífellt á óvart....hahaha...gaman að fyrsta kommentið kemur frá afmælisbarni dagsins !

Sunna Dóra Möller, 21.11.2008 kl. 21:15

3 Smámynd: Helga Dóra

Knúúúús til ykkar.....

Helga Dóra, 22.11.2008 kl. 00:58

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Á ekki að byrja að jólablogga?

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.11.2008 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband