24.11.2008 | 13:23
Jólablogg
Nú verđ ég hreinlega ađ fara ađ jólablogga hugsađi konan međ sér og settist viđ tölvuna. Eftir ađ hafa veriđ í eins ójólalegu skapi og hćgt er ađ hugsa sér miđađ viđ aldur og fyrri störf, sá hún sér ţann vćnstan kostinn ađ rífa sig upp úr ládeyđunni og kreppuhugsunum og kíkja í geymsluna eftir jóladóti. Fyrst ţurfti ţó ađ ţrífa, ţar sem ekki er hćgt ađ setja jólaljós í skítuga glugga. Konan ţreif eins og enginn vćri morgundagurinn og ađ lokum setti hún ljós í alla glugga og skraut hér og ţar í íbúđinni. Ađ loknu ţessu verki settist hún niđur, virti fyrir sér ljósin og ţá rann upp fyrir henni ađ jólin koma í allri sinni dýrđ, ţrátt fyrir kreppur og vonleysi. Ţau verđa eflaust jafn yndisleg og öll önnur jól, ţrátt fyrir ađ ekki verđi hćgt ađ kaupa allt og gera allt eins og alltaf. Smćrri í sniđum verđa jólin eflaust en ţađ rýrir ekki innihald ţeirra, vegna ţess ađ innihaldiđ rýrnar ekki ţó ađ krónan geri ţađ . Innihaldiđ er kćrleikur, samvera fjölskyldu og vina og fagnađarerindi sem á enn jafn vel viđ í dag og fyrir 2000 árum síđan. Fagnađarerindi sem getur fćrt okkur von inn í vonleysi og ljós inn í myrkur. Megum viđ öll hafa ţađ í huga ţegar jólin nálgast!
Meginflokkur: Trúmál og siđferđi | Aukaflokkar: Bloggar, Dćgurmál, Lífstíll | Facebook
Um bloggiđ
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annađ
- Árni bróđir
-
Sunna Dóra
Hugsađ upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er líka komin í jólaskap, ég er núna ađ mála og hlusta á Létt 96.7 ţar er byrjađ ađ spila jólalög. Síđan á ađ fara ađ ţrífa og skreita, verst hvađ ţessi vinna slítur í sundur daginn
Viđ verđum svo ađ fara ađ hittast
kv
Hrafnhildur Ólafsd
Hrafnhildur Ólafsd (IP-tala skráđ) 24.11.2008 kl. 15:23
Ég fer ekki í jólaskap... Farin ađ vera stressuđ yfir ţví ađ útskýra fyrir 4 kröfuhörđum börnum meira um kreppuna....
Er samt alveg spennt ađ vita hvort ađ fólk steypi sér ekki bara í ennţá meiri skít um ţessi jól... Hvađ er hundrađ ţúsund kall í mínus í viđbót gírinn...
Kveđja frá Tröllkonunni sem langar ađ stela jólunum.. Er samt ekki alveg orđin grćn, finnst jólaskraut ennţá afar krúttlegt....
Helga Dóra, 24.11.2008 kl. 16:56
Til hamingju međ jólaskap og jólablogg, vantar enn herslumuninn hjá mér ađ komast í jólaskapiđ!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.11.2008 kl. 17:07
Til hamingju međ ađ hafa komist í gírinn. Er enn á leiđinni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.11.2008 kl. 08:52
Ég byrja um helgina.Bakađar verđa smol cokkis í vinnuni um helgina
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 26.11.2008 kl. 11:28
Huld S. Ringsted, 26.11.2008 kl. 20:42
Amen fyrir ţessu Sunna!
Jólin eiga ekki ađ snúast um pakkana, matinn eđa hversu margar sortir mađur hefur bakađ. Jólin eru hátiđ ljóss og friđar og eins og ţú sagđir koma ţau hvernig sem árar. Ţađ sem skiptir máli er ađ fólkiđ manns og ađ ţví líđi vel. Allt annađ eru dauđir hlutir sem, ţegar litiđ er til baka, hafa nánast enga merkingu.
Guđ gefi ţér og fjölskyldunni ţinni góđa jólaföstu (sem mér finnst lang jólalegasti tíminn, ţegar allir eru fullir tilhlökkunar og eftirvćntingar um ţađ sem koma skal)
kv. frá Seattle, Erna
Erna Geirsdottir (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 22:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.