Jólagjöfin mín ár......jólablogg II

Ég les oft bćklinga fyrir jól um alls konar varning sem er í bođi, ég spái og spuklera í frambođi og velti svo fyrir mér eftirspurn heimilisins. 
 
Núna settist ég niđur áđan og skođađi Byko bćkling og á baksíđunni eru hugmyndir ađ nytsamlegum jólagjöfum. Ein vakti althygli mína en ţađ er forláta fitumćlinga bađvog. Hún mćlir sem sagt líkamsfitu. vökvahlutfall, vöđvamassa og beinmassa....alveg bráđnauđsynleg í pakkann undir tréđ......
 
Ég segi ţađ alveg satt ađ ef einhver gćfi mér svona jólagjöf myndi sá og hinn sami detta af jólakortalistanum mínum og ég myndi ekki tala viđ ţann ađila í amk. ár! Ađ mćla fitu rétt eftir jól ásamt ţyngd er ávísun á ţunglyndi fram eftir ári og er ekki ábćtandi ofan á kreppur og annađ vonleysi Cool!
 
Fitumćlingarbađvog vćri ţví hermdargjöf, ég veit vel hvar mína fitu er ađ finna og hefur hún komiđ sér vel fyrir hér og ţar og dagleg áminning um fithlutfall vćri mér gjörsamlega um megn.....ég kalla ţetta ţví ekki (sorrí Byko) nytsamlega jólagjöf ....heldur einhver sá mesti vođi sem ég get hugsađ mér og biđ ţví frekar um bók, ţó ekki bókina um Óla pres....ţađ er líka einhver sá mesti vođi sem ég get hugsađ mér og myndi alveg gera mér  hluti ..... Whistling
 
Nóg um ó-nytsamlegar jólagjafir, fleiri hugmyndir einhver??...
 
Nćst skrifa ég um um nytsamlegar jólagjafir, ábendingar eru vel ţegnar LoL

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hélt ađ ţađ vćri hugurinn sem gilti......

Res (IP-tala skráđ) 2.12.2008 kl. 17:23

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

nákvćmlega, ţađ sem mér finnst....hvađa hugur er ađ baki ţví ađ gefa konu fitumćlingarvog í jólagjöf....! Ég myndi alla vega skynja eitthvađ skrýtiđ....! Frekar vil ég konfekt....

Sunna Dóra Möller, 2.12.2008 kl. 17:26

3 Smámynd: Sunna Dóra Möller

sum skilabođ geta veriđ of "dry"........ í sumum tilfellum er betra ađ uppgötva sannleikann sjálf hćgt og rólega, frekar en ađ rjúfa fjölskyldutengsl....! Speglar ljúga víst sjaldan....

Sunna Dóra Möller, 2.12.2008 kl. 18:16

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţađ sem myndi fjúka í mig fengi ég svona kvikindi.

Jenný Anna Baldursdóttir, 3.12.2008 kl. 11:27

5 identicon

Fitumćlingarvigt  ekki gođ gjöf

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 3.12.2008 kl. 12:58

6 Smámynd: Hulda Lind Eyjólfsdóttir

já ég veit nú satt ađ segja ekki hvađ ég myndi gera ef ég fengi svona grip í jólagjöf..............en ţar sem ég er međ kílóin á heilanum og hef alltaf veriđ doldiđ klikk ţar ţá vćri ég alveg til í ađ eiga svona en ef ég fengi hana í jólagjöf ţá yrđi einhver tengls rofin held ég ...............en ég hef fengiđ samlokugrill í jólagjöf..............satt ég meina ţađ og frá barnsföđur mínum .............ég vil taka ţađ fram ađ 5 ára sambandi var slitiđ stuttu eftir gjöfina......hahahahaha

Hulda Lind Eyjólfsdóttir, 3.12.2008 kl. 23:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annađ

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband