14.12.2008 | 20:23
2008
Ţetta er ár hinna vondu frétta !
Alveg frá upphafi árs til enda,....
vonandi verđur nýtt ár farsćlla, ţó ađ ég sé ekki bjartsýn!
Um bloggiđ
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annađ
- Árni bróđir
-
Sunna Dóra
Hugsađ upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Falalalalala.
Hvar er jólagleđin elsku Sunna?
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.12.2008 kl. 20:59
Hún kemur og fer......í gćr var hún ekki til stađar, í dag reyndi ég ađ ná í jólagleđi og bakađi alveg manísk bollur úr 8 kílóum af hveiti.........mér reynist erfitt ađ finna jólabarniđ ţessa ađventuna, of margt í gangi til ađ gleyma sér..... Ţessi mynd er algjör snilld.....!
Sunna Dóra Möller, 15.12.2008 kl. 17:53
Ég er bjartsýn,Nýtt ár verđur skemmtiegt og jákvćtt.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 11:59
Ert ţú ţessi ţarna hressa og jákvćđa í Reykásnum. Knús á ţig. Sjáumst á lau!
Ninna Sif (IP-tala skráđ) 17.12.2008 kl. 09:24
Jólabarninu í ţér var kannski rćnt eins og mínu.... Viđ ćttum ađ auglýsa eftir ţeim saman....
Helga Dóra, 20.12.2008 kl. 12:13
Gleđileg jól Sunna og vonandi endar nćsta ár betur en ţetta.
Edda Agnarsdóttir, 21.12.2008 kl. 13:08
Einhverjar góđar fréttir líka, er ţađ ekki?
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 21.12.2008 kl. 22:32
Ég ćtla ađ koma hér á framfćri kvörtun!
Ég sakna sárlega míns nánast daglega sunnubloggs. Ég hélt ađ ég gćti hćtt ađ les... - en sennilega gengi mér betur ađ hćtta ađ reykja og ţađ er á dagskrá komandi árs.
Plllllííííííííííssssssss viltu setja inn dittinn og dattinn pistla aftur.
Hér hefur ekki komiđ nein beiđni um sósu uppskrift fyrir jól (sennilega af ţvi ađ ég gaf mög góđa uppskrift síđast). Ekkert stress blogg, ekkert... EKKERT
Eníveis
Elsku Sunna og fjölskylda
Góđur Guđ gefi ykkur öllum gleđileg jól og góđ og gleđiríkt ár
međ kveđju frá Skinnastađ
Hildur Inga Rúnarsdóttir (IP-tala skráđ) 24.12.2008 kl. 00:40
Takk allar og gleđileg jól ;-)
Hildur: Sósan var góđ og bloggleysiđ stafar ađ viđvarandi andleysi sem vonandi bráir af međ hćkkandi sól! Takk fyrir hlý orđ og njóttu jólanna og gangi ţér vel í jólahelgihaldinu !
Sunna Dóra Möller, 24.12.2008 kl. 13:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.