Áhugaverð tilvitnun!

Ég rakst á áhugavert efni í bók sem að ég er að notast við þessa dagana í skrifunum mínum og fjallar kaflinn sem ég var að lesa um vandamálið við að finna og skrifa sögu kvenna.

Mér fannst þetta einnig merkilegt í ljósi umræðunnar um feminista sem að fer nú offari hér á netinu, oftar en ekki frá karlmönnum sem að finna konum sem að aðhyllast þessa hugmyndafræði allt til foráttu og spara ekki stóru orðin í þessari ádeilu herferð sinni gegn þessari hugmyndafræði.

Þessi tilvitnum vakti mig til umhugsunar og ég læt hana fylgja hér með öðrum til ánægju og yndisauka:

Hugmyndir karlmanna um konur, endurspegla ekki sögulegan raunveruleika kvenna þar sem að hægt er að sýna fram á að hugmyndafræðileg ádeila um stöðu kvenna, hlutverk eða eðli þeirra eykst um leið og raunverulegt frelsi kvenna eykst og raunveruleg þátttaka þeirra í sögunni verður sterkari.[1]

[1] "In memory of her", bls. 85.

Þangað til næst Smile!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Bæði flott og rétt honní.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.11.2007 kl. 09:47

2 Smámynd: Sylvía

gott mál

Sylvía , 28.11.2007 kl. 22:59

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þú tórir enn Sunna mín er þaeggi?  Bara 25 dagar til jóla og um helgina hefst það.  Úje og amen.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.11.2007 kl. 08:51

4 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Ég tóri...er að skila á morgun klukkan 15.00, búin að skrifa slatta....vantar fullt en ég ber mig vel ! Hlakka bara til að fara að baka....og skreyta meira og drekka heitt kakó og byrja að borða nammi aftur (ætla að pása bindindi yfir jólin )!

Takk fyrir að spyrja !

Sunna Dóra Möller, 29.11.2007 kl. 08:56

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gangi þér allt í haginn Sunna Dóra mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.11.2007 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 66290

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband