Færsluflokkur: Bloggar
7.5.2008 | 08:53
Er ekki í bloggfríi....
Heldur er ég að kljást við bilaða tölvu sem að ákvað á fimmtudaginn var að hætta að tengjast internetinu alveg upp á eigin spýtur !!
Ég er sem sagt í lánstölvu núna til að láta ykkur vita, sem eru orðin viti ykkar fjær af áhyggjum af mér að ég er heil á húfi og full gremju út af tölvunni minni sem er ekki að virka og sýnir enga viðleitni í þá átt að gera það .
Á meðan hími ég netlaus úti í kulda og trekki og kemst ekki inn í hlýjuna hér á blogginu !
Þangað til að tölvan lagast....
Bless í bilinu!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
1.5.2008 | 21:35
:-)!
Ég er bara ansi kát skal ég segja ykkur....en þið !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
30.4.2008 | 13:31
Stundum er ég svo mikill smáborgari!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
29.4.2008 | 11:18
Tími!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
28.4.2008 | 10:56
Morgungleði???
Í morgun sofnaði ég í 10 mínútur og mér leið eins og stór fíll hefði sest á mig þegar ég vaknaði, ætlaði ekki að hafa það af að heilsa nýjum degi !
Ég er annars að verða góð og fíllinn er tekinn að hörfa !!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.4.2008 | 17:02
Fullkomnunarárátta...eða vandvirkni???
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
25.4.2008 | 15:56
Skrýtinn dagur!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
24.4.2008 | 15:52
Manísk á sumardaginn fyrsta!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
23.4.2008 | 21:54
Ég er til!
Ég er búin að taka fram stuttermabolina, stuttbuxurnar, sólarvörnina, sólgleraugun, diskana mína með Skítamóral, vegahandbókina, brúnkukremin, sandalana, bikiníin, grillið, garðstólana, strandmotturnar, piparúðann...úbbs sorrí smá mistök það er bara löggan sem notar hann , flugubanann, flugueitrið, og mýfluguvarann (til að setja á hausinn). Ég er til fröken sumar...nú máttu koma með pompi og pragt! Á miðnætti hefst gleðin, sumarið kemur með sól í sinni og ég er reddí , alla vega fram að vorhretinu og sumarsnjónum og júlírigningunni og ofsaveðrinu um verslunarmannahelgina og snemmbúnu hausti !
Ó já!!! Ég er til!!! Gleðilegt sumar !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
23.4.2008 | 09:57
Sjitt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar