Færsluflokkur: Dægurmál
14.10.2008 | 14:50
Tvær ástæður fyrir því að ég get ekki búið í Afríku!
3.10.2008 | 08:44
Hux
Ég hef ekki þolinmæði eða löngun í að lesa fleiri bölmóðsfréttir!! Eftir að hafa hlustað stanslaust í gær á neikvæðar fréttir alveg frá morgni til kvölds og síðan byrjar þetta aftur nú í morgunsárið, að þá er ég á því að ég veri pottþétt farin að bryðja töflur til að létta geðið innan tíðar ef það fer ekki eitthvað að rofa til eða þá að fréttamenn finni eitthvað skemmtilegt að segja frá.
Það er ekki nóg að allt sé á vonarvöl heldur er stefnir í að öll olía í landinu klárist og ofan á allt er komin hálka og ég á sléttum sumardekkjum. Það er sem sagt ekki eitt....það er allt !
Ég er að huxa um að horfa á Disney myndir í allan dag og bíða eftir að það hlýni svo ég komist í matarbúð að kaupa slátur og mér sem finnst slátur vont ! Held að hlutirnir geti ekki verið dapurlegri......farin að horfa á Bangsímon !
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 08:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
29.9.2008 | 20:58
Þessi fallegi dagur.....
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 21:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
23.9.2008 | 17:44
Búhú færsla!
21.9.2008 | 11:14
Afrek gærdagsins!
- Fór í Bónus (sem er mitt annað lögheimili, hver elskar ekki Bónus
- Bakaði Vöfflur (át tvær með hlassi af rjóma og sultu )
- Setti í eina þvottavél (Svartan þvott ef einhver var að velta því fyrir sér )
- Horfði á fyrstu fimm þættina af Klovn sem var að koma út með íslenskum texta (Þeir gera líf mitt svo miklu skemmtilegra )
- Bjó til heimatilbúna Pizzu (Var enn svöng þrátt fyrir vöfflur).
- Horfði hina fimm þættina af Klovn!
- Át með því ítalskan ís .
- Sofnaði yfir "Name of the Rose" um 10 leytið !
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
18.9.2008 | 10:56
Hux!
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
17.9.2008 | 08:56
Skólastelpur!
Mattan mín, sem er yngsti fjölskyldumeðlimurinn á heimilinu og verður 6 ára eftir tæpan mánuð var að hefja skólagöngu núna í haust. Systir hennar, Sigrún Hrönn byrjaði um leið í þriðja bekk. Hún skipti m.a. annars um skóla og nú eru þær systur saman í skóla sem er hér rétt hjá. Ég leyfði þeim í fyrsta sinn að ganga sjálfar í skólann í morgun, Sigrún hefur aldrei gengið sjálf enda var gamli skólinn hennar lengra í burtu og Möttulíus var eðli málsins samkvæmt í leikskóla og við foreldrarnir komum henni þangað eldhress í bítið á hverjum morgni . En í morgun fengu þær að ganga fylgdarlaust í skólann í fyrsta sinn. Ég stóð, hálf kvíðin og romsaði stöðugt út mér öllum umferðarreglum sem ég mundi eftir, brýndi fyrir þeirri eldri að leiða þá yngri aftur og aftur og aftur . Þær stóðu bara skælbrosandi, fullar tilhlökkunar að fá loksins að fara sjálfar, enginn beygur í þeim báðum. Síðan fóru þær og ég sat hér hálf óróleg þar til klukkan var 10 mín yfir átta og ég hafði ekki heyrt neitt af þeim, þannig að ég dró þá ályktun að þær hefðu komist klakklaust á leiðarenda. Ekki laust við það að ég hefði andað örlítið léttara !
Eftir þetta fór ég að hugsa hvernig þetta var þegar ég var lítil og ég labbaði allt sjálf og var meira segja farin að taka strætó niður í Laugardalslaug með frænku minni 8 ára gömul........ég veit ekki hvort að það er eitthvað einstaklingsbundið við mig en mér finnst ég einhvern vegin stundum ekki treysta mér til að sleppa af þeim hendinni strax og svo veit ég stundum ekki alveg hvort ég treysti umhverfinu heldur......kannski er hægt að skella skuldinni á breytta tíma, ég var að byrja í skóla ´81 og nú er 2008! Þetta eru alveg 27 ár og það hefur margt breyst. Mér finnst bara svo óþægilegt að vera ekki alltaf til staðar til að passa þær....ætli ég sé ekki ofverndunarsinni þegar kemur að börnunum mínum, það er víst ekkert of gott fyrir þessa eðalbornu grísi hér við hirðina...!
Hér er mynd af tilefnunum á leið skólann :
Þangð til næst...Ha´det !
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
16.9.2008 | 08:56
Tóm gleði í morgunsárið...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
15.9.2008 | 08:58
Sveitaferð!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.9.2008 | 09:22
Ætlaði að segja eitthvað merkilegt.....
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar