Færsluflokkur: Dægurmál
7.9.2008 | 16:53
Skúringar!
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
5.9.2008 | 19:46
Eigum við að ræða þetta eitthvað....
Risakönguló í Reykjanesbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.9.2008 | 15:12
Viska
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.9.2008 | 09:10
Fóbíur!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.9.2008 | 09:33
Klukkiddíklukk!
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
0 Sumarvinna í mörg ár hjá Póst-gíróstofunni í Ármúla (ef einhver man eftir henni )
0 Ingvar Helgason hf.
0 Sunnudagaskólastýra á Álftanesi.
0 Núverandi starfsmaður í barna- og unglingastarfi Neskirkju .
Fjórar Bíómyndir sem ég held upp á
0 Lord of the Rings þríleikurinn (get horft á þær aftur og aftur og alltaf eins og ég sé að sjá þær í fyrsta sinn).
0 Adams Æbler
0 Shadowlands
0 Color Purple
Fjórir staðir sem ég hef búið á
0 Reykjavík (Árbær)
0 Reykjavík (Ártúnsholt)
0 Reykjavík (Selás)
0 Hofsós
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar
0 KLOVN
0 American Idol
0 24
0 Supernatural (ég er enn svo mikil gelgja, hefði líka geta sett hér "Buffy the vampire slayer"...elskaði þá þætti út af lífinu. Keypti meira segja nokkrar seríur á netinu í viðhafnarútgáfu fjölskyldunni til mikillar gleði . Hef eitthvert óútskýranlegt vampýrublæti )
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríium
0 Kaupmannahöfn.
0 Spánn (Barcelona)
0 Spánn (Alicante)
0 Holland (Kemperpfennen, hver man ekki eftir sumarhúsaferðum til Kemperfennen sem voru vinsælar seint á síðustu öld og allir leigðu sér hjól og hjóluðu út allt, ótrúlega heilbrigt eitthvað )
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg
0 www.visir.is
0 www.kirkjan.is
0 www.eyjan.is
0 www.ruv.is
Fernt sem ég held upp á matarkyns:
0 Encilladas
0 Heimatilbúin Pizza
0 Serrano matur (er brjáluð í Serrano mat, helst þó gríska burrito)
0 Súpurnar í hádeginu á kaffihúsi Neskirkju
.snilld, sérstaklega kjúklingasúpan .
Fjórar bækur sem ég hef lesið oft
0 Ísfólksserían las þær reglulega aftur og aftur þegar ég var unglingur.
0 Biblína (valdir kaflar, þar fremst meðal jafningja Jóhannesarguðspjall
.þreytist aldrei á að lesa það og finn alltaf eitthvað nýtt og gott í hvert sinn)
0 Bækur sem ég las í ritskýringarkúrsum í Guðfræðideildinni neyddist til að lesa þær oftar en einu sinn til að ná prófum).
0 Aðrar skólabækur
.ég hef ekki mikið úthald í að lesa bækur aftur eftir að ég hef lesið þær einu sinni, nema þá tilneydd og þá eru það skólabækur sem eru lesnar tvisvar til þrisvar
algjörlega vegan skyldunnar !
Fjórir bloggara sem ég klukka:
Fórnalömb klukksins eru eftirfarandi (veit ekki hvort ég klukka einvern sem er búin að fá klukk ef svo er þá verður bara að hafa það og viðkomandi vonandi fyrirgefur mér !
Erla Björk
Hrafnhildur
Helga Dóra
Hildur Inga
Bless í bili !
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.9.2008 | 15:31
Tilvistarkreppublogg
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 15:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
1.9.2008 | 11:58
Hafið ekki áhyggjur af morgundeginum....
30.8.2008 | 13:20
Mótvægisaðgerðir!
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 13:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
29.8.2008 | 20:28
Asnalegt að kaupa föt í Hagkaup...
Þegar ég var unglingur var ekkert asnalegra en að kaupa föt í Hagkaup, það hreinlega var ekkert hallærislegra í henni veröld. Ég beit þetta í mig og eins og sannur Íslendingur keypti ég mér aldrei föt í Hagkaup (af því að þar var asnalegt) og ef að ég keypti eitthvað þar, þá laug ég og sagðist hafa fengið þau annars staðar .
Í morgun fór ég í Kringluna og markmiðið var að kaupa eitthvað til að vera í. Mig er farið að vanta vinnuföt og nú átti eitthvað að bæta úr því. Fyrsta búðin sem ég fór í var einmitt Hagkaup. Ég gekk á milli fatarekkanna og sá nokkuð af fötum sem mér leist vel á. En þá var hvíslað í eyra mér aftur úr fortíðinni: En Sunna það er asnalegt að kaupa föt í Hagkaup, það kaupir engin kona föt þar.....kíktu í merkjabúðirnar. Það er miklu flottara að segja fólki að þú hafir keypt föt í Gallerí sautján, In Wear eða Oasis. Út arkaði ég og hóf eyðimerkurgöngu í fataverslunum Kringlunnar. Allt sem ég sá, sem mig langaði í kostaði minnst 13.000 og mest 20.000...og við erum að tala um einn bol....ekki fullan fataskáp
.
Til að gera langa sögu stutta, þá endaði ég þar sem ég hóf gönguna...inni í Hagkaup. Þar fann ég fötin sem mér leist svona ansi vel á í upphafi, mátaði þau og ég leit bara svona ansi vel út ! Ég keypti fötin og gekk bara alsæl út með nýju fötin mín. Þannig að ég keypti föt í Hagkaup í dag........jamm og já!! Ég sagði þessari mýtu (sem er örugglega bara til í hausnum á mér) stríð á hendur. Það skiptir ekki máli hvar maður kaupir fötin sín, ef að þau eru fín og fara manni vel. Síðan er ekki verra ef að buddan léttist ekki um of við kaupin, það er eiginlega bara bónus á þessum síðustu og verstu .
Þar hafiði það....ég er ekki fullkomin, eins og þið að sjálfsögðu hélduð ! Heldur fæ ég svona alveg í laumi hressandi hrokaköst og þarf að taka á honum stóra mínum til að vinna bug á honum. Það er þó bót í máli að hrokaköstin snúast um hluti sem eru ekkert svo mikilvægir þegar öllu er á botninn hvolft. Þannig að ég á mér einhverjar málsbætur hér. Unglingurinn er enn til staðar þegar kemur að fötum og merkjum ! Ætli ég hafi ekki bara þroskast smá í dag....obbolítið hænuskref !
Góða nótt og sæta drauma!
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
29.8.2008 | 14:12
Hugsað upphátt!
Mér líður akkúrat núna eins og ég sé stödd á skeri einhvers staðar úti á miðju vatni og hvergi fast land í sjónamáli, en samt verð ég að komast í land sem fyrst áður en ég missi vitið ! Svona hefur þetta ár verið nokkurn veginn og ég er alveg til í að fara að ná landi !
Eigði góðan helgi og munið að það er best að syngja í rigningunni !
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar