Konur, embćtti og kirkjuregla í frumkristni!

Hér er umfjöllun úr greinasafni sem ađ ég er ađ lesa fyrir riterđina mína "Women & Christian Origins" ritstýrt af Ross Shepard Kraemer og Mary Rose D´Angelo.

Greinin sem fjallar um konur og embćtti í frumkristni er eftir Francine Cardmann:

Varđandi ţetta málefni eru ţrenns konar textar mikilvćgir!  

  1. 1 og 2. aldar textar sem krefjast ţess ađ Páll sé kennivaldiđ ađ baki, Hirđistbréfin og Acts of Paul and Thecla!
  2. 3. og 4. aldar kirkjuregla sem krefjast kennivalds postulanna almennt!
  3. 4. og 5. aldar ákvarđanir kirkjuţinga  og bréf Gelasíusar páfa I.

 Saga Páls og Theclu! 

Sagan segir af konu (Theclu) sem ver skírlífi sitt, ţolir pyntingar og lifir af. Í sögunni er Páll sjálfur hissa á hennar afkomu. Hún skírir sjálfa sig og verđur ţannig andlegur jafningi Páls. 

 Thecla skírir síđan Tryphaenu og kvenţjóna hennar sem veittu henni skjól í Antíokkíu. Hún verđur síđan farandpredikari, sjálfstćđ frá trúbođi Páls sem í fólst ađ fara út og bođa orđ Guđs.  Thecla spyrnir gegn félagslegum og pólistískum öflum á hennar dögum og yfirvinnur andstöđu Páls á prestdómi hennar.  

Saga hennar varpar ljósi á tvírćđnina varđandi kennivald kvenna á frumdögum kristni 

Eins og Thecla, ţá upplifđu ađrar kristnar konur á ţessum tíma skírlífi sem uppsprettu valds og umbođs; jafnt sem ótta og hćttur. Kvenpíslarvottum, sérstaklega meyjum var reglulega ógnađ međ kynferđislegum árásum og ofbeldi af rómverskum yfirvöldum sem yfirheyrđu ţćr og dćmdu.

Ţađ er líklegt ađ Thecla standi ekki bara fyrir eina sögulega konu, heldur margar konur sem snemma á fyrstu og á annarri öldinni predikuđu opinberlega, skírđu og kröfđust opinberlega kennivalds Páls fyrir starfi sínu.  Líkt og međ margt annađ ţá hefur veriđ fiktađ viđ ímynd Theclu túlkendum hennar sögu. Hún hefur veriđ tekin úr upprunalegu samhengi sínu og var hennar minnst sem píslarvotts og hún heiđruđ sem mey, jafnvel ţó ađ saga Páls og Theclu sýnir hana sem predikara og kennara.

Umbreytt ímynd hennar ýtti undir útilokun kvenna frá embćttum međ ţví ađ stroka út mynni hennar, sem sterk kona sem predikađi og skírđi!

Hirđisbréfin: 

Hér um rćđir 1Tím; 2Tím og Títus! Ţessi bréf endurspegla hina hliđina á sögu Theclu. Hér kemur fram feđraveldisreglan innan kirkjunnar. Hér er spurning sett viđ ţađ hvort konur hafi getađ veriđ á međađ öldunganna og hvort ađ hugsanlegt sé ađ öldungar hafi valiđ biskupa. Hugsanlegt er einnig ađ hér hafi veriđ til kvendjáknar á tímum Hirđisbréfanna. Biskupar og karlprestar urđu jafnóđum valdameiri innan ţessa ramma, međ ţví skyggđist á prestdóm kvenna og ţeim var ýtt á jađarinn í kristnum samfélögum. Kennivald postulunna varđ minningu Theclu meiri, sem löglegur kvarđi á lögmćtan prestdóm. 

Postulleg hefđ Hippólýtusar.  

Tilgangur hans var ađ sannfćra lesendur um ţađ ađ ţađ mćtti “halda fast í ţá hefđ sem hafđi veriđ til ţađ til nú”  Hann nefnir ţrjá hluta: Klerkastéttin; leikmenn og hversdaglegt kristiđ líf! Hann fjallar einnig um val; vígslu og skyldur prestanna! Tveir hópar kvenna koma fram hjá Hippólytusi: Ekkjur og meyjar! Hippolytus ţekkir ekki til kvendjákna eđa embćtti djákna í Róm. Hann greinir á milli embćtta sem ţurfa vígslu og annarra sem ţurfa ađ skipađ er í. 

Didascalia apolstolorum! 

Endurspeglar ađstćđur í Sýrlandi eđa Palestínu einhvern tímann á 3. öldinni! Embćtti ekkjunnar er skilgreint sem bćn fyrir kirkjunni og velgjörđarmönnum hennar. Talađ er um ađ konur ögri kennivaldinu ekki ađeins biskupanna, heldur einnig allra manna. Didascalia notar hina trúföstu mynd af Maríu mey til ađ neita konum um vald til ađ kenna og skíra.  Hér er ţó embćtti kvendjákna er nauđsynlegt og mikilvćgt. Didascalia setur konur ţá sem djákna og ekkjur á jađarinn ef ekki alveg út af honum!

Ekkjur og djáknar eru ađgreindar frá leikmönnum en settar undir karlklerkana! Djáknar eru formlega séđ tengdir klerkastéttinni en ekkjur eru ţađ ekki. Embćtti kvendjáknans er viđurkennt og opinbert á međan ekkjan er á einkasviđinu og á margan hátt til vandrćđa. Didascalia gerir kvendjáknum hćrra undir höfđi en ekkjum og meyjum. Ţađ er hlutverk er ţó takmörkunum háđ.  Á međan Thecla er Icon fyrir prestdóm kvenna í kristinni hreyfingu ţá er hér hiđ stöđuga altari og hin ţögula María sem ţjónađi Jesú tákn fyrir stöđu kvenna innan kirkna. 

Hinar postullegu stofnanir! 

“Apostolic constitutions” 

Ţetta rit er frá ţví seint á 4. öld og upprunniđ í Sýrlandi! Međhöndlun ekkjunnar fylgir kunnuglegu munstri! Hér er hlutverk ţeirra takmarkađra en í Didascalíu.  Konan er líkami. Hún er líkami mannsins og tekin úr síđu hans. Allt frá tímum Evu ríkir mađurinn yfir konunni. Höfuđhluti konunnar er frá manninum, ţar sem hann er höfuđ hennar. Hér birtast önnur rök gegn vígslu kvenna: Konur voru vígđar í heiđnum trúarbrögđum ţessa tíma sem prestar kvenguđa. Hinn kristni Guđ var karlkyns: Karlmenn voru ţví prestar! 

Hér er viđurkennt kvenkyns hlutverk djákna! Díakónessur voru tengdar heilögum anda og ţar međ klerkastéttinni! Samt voru ţćr settar undir karldjákna! 

Kanóninn og játningar um kvenkyns embćtti! Kanón 15 frá kirkjuţinginu í Kalkedón 451: Lýsir víglsu kvendjákna. Hlutverk ţeirra er viđurkennt í ţessum kanón.  

Í vestrinu eru litlar sannanir fyrir nćrveru kvendjákna.

Ţing í Nimes í Gallíu 396 setti fram vanţóknun á nćrveru vígđra kvenna og reyndi ađ koma í veg fyrir ađ slíkt gerđist aftur.  

Kirkjuţing í Orange 441, kanón 25. Hér er ţekkt tilvist kvendjákna ţar sem ađ vígsla ţeirra er sérstaklega bönnuđ. Sagt ađ ađ kvenkyndjáknar eigi ekki ađ vígja.   

Bréf sem ađ Gelasíus Páfi 1 sendi 494 til biskupa á Suđur-Ítalíu og Sikiley: Konur  tilheyra ekki altarisţjónustunni!

Kveđja Cool    

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annađ

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 66253

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband