10.5.2007 | 20:44
Þetta var bara flott en....
Hvað var málið með pólsku söngkonuna sem byrjaði atriðið sitt í búri á sviðinu??? Sorrí, ég reyni að vera svona hógvær femínisti svona almennt og yfirleitt .........en þegar ég sé svona atriði þar sem að búr, stólar og netasokkarbuxur falla í hlut kvenna en karlmenn eru í fullum klæðum þá er mér allri lokið og róttæki femínistinn tekur völdin. Svona atriði er alveg ömurlegt og mér fannst búrið alveg síðasta sort!! Mér var ekki skemmt !
En Eiki var flottastur og ég er ekki hlutdræg!
kl.21.43: *grenj*........Engin Norður-Evrópuþjóð fór áfram.....kannski kominn tími á að endurskoða reglurnar??? Ég nenni ekki að verða svona svekkt á hverju ári . Jæja, ég get þá bara horft róleg á kosningasjónvarpið á laugardaginn, vona að ég fari ekki að grenja líka þá! *snökt*!!
Eiríki og félögum tókst vel upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 66430
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér fannst ferkar lítið um svona atriði núna, var að velta því fyrir mér hvort atriðið sem Silvía Nótt var með í fyrra hafi hrist upp í einhverjum.
Ester Sveinbjarnardóttir, 10.5.2007 kl. 21:16
Það má vel vera....! Það er samt bara eitthvað við konur og búr.........Vekur upp pirring hjá mér! Mikið var þetta annars gremjuleg niðurstaða, þó að ég ætlaði ekki að svekkja mig á þessu, þá er ég alveg drullusvekkt!! *dæs*! Kveðja Sunna!
Sunna Dóra Möller, 10.5.2007 kl. 21:42
Vertu viss um að Austur-Evrópa verður þar í efstu sætunum. Velkomin í bloggvinahópinn!
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.5.2007 kl. 22:27
Takk fyrir það ! Ætli hræðilega lagið frá Hvíta-Rússalandi eða Georgíu vinni ekki !!Þetta er alveg agalegt, það verður eitthvað að endurskoða reglurnar í þessari keppni, annars hættir þetta að vera gaman og hvað á maður þá að gera í maí þegar að ekkert júróvisjón verður til að hlakka til . Kveðja, Sunna.
Sunna Dóra Möller, 10.5.2007 kl. 22:35
Ég segi og segi það af sannfæringu! Þetta er ein stór mafía!
Fáránleg úrslitin í keppninni
Margrét St Hafsteinsdóttir, 11.5.2007 kl. 01:20
Ég geri Björgólfana ábyrga fyrir úrslitunum, það voru þeir sem seldu ódýra farsíma þarna austur frá:-(
Sigríður Gunnarsdóttir, 12.5.2007 kl. 09:37
....já það væri bara best. Finna einhverja blóraböggla innanlands hahaha
Sunna Dóra Möller, 12.5.2007 kl. 14:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.