Bústaðarferð!

Nú eftir hádegi ætlum við að bruna upp í Skorradal en þar ætlum við að vera í góðu yfirlæti hjá mömmu og pabba, ásamt systur minni og tilvonandi mági Smile!

Þessi dalur gefur sko Herjólfsdal ekkert eftir, með brennu, brekkusöng og öllu tilheyrandi, bara aðeins hófsamara yfirbragð þar sem það eru jú allir ekki alveg "dead" út um allar grænar grundir W00t!

En ég segi barsta góða helgi og göngum hægt inn um gleðinnar dyr og keyrum varlega!!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband