1.6.2008 | 16:38
Þetta finnst mér hressandi...
...og eitthvað sem að vakti mig úr letikastinu:
http://www.religionnewsblog.com/21553/catholic-church-women-priests
.......kíkið á þessa slóð og gleðjist yfir endalausu ofbeldi kaþólsku kirkjunnar á konum ! Það er margt svo undarlegt í þessum heimi, ég verð stundum svo bit!
pées.....getur einhver kennt mér að setja svona slóð inn og í stað þess að setja inn slóðina, setja svona "hér" og þegar maður klikkar á hérið ...þá kemur síðan upp !
Í Guðs friði og lengi lifi kvenprestar !
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Bloggar, Vefurinn, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrir miðjum listanum af möguleikum til að breyta textasniðinu fyrir ofan þar sem þú skrifar inn færsluna er mynd af hlekk. Þú dregur yfir orð sem þú vill hlekkja í, ýtir á myndina af hlekknum og setur svo inn slóðina í þartilgerðan reit.
Jóhannes H. Proppé (IP-tala skráð) 1.6.2008 kl. 16:56
Kærar þakkir, ég prófa þetta !
Sunna Dóra Möller, 1.6.2008 kl. 17:01
Já, þetta er hræðilegt "ofbeldi". Eins og kemur fram í fréttinni þá bendir kaþólska kirkjan á að Jesús virðist hafa beitt sama "ofbeldi" þegar hann valdi lærisveinana tólf.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 1.6.2008 kl. 18:33
Jams....það virðist vera svona í fyrstu sýn, Jón Valur bendir á þessa "staðreynd" líka í nýlegri færslu sinni um lög um staðfesta samvist! Ætli þetta séu ekki óskeikul sannindi....eins og svo margt sem frá hinni miklu móður kemur!
Sunna Dóra Möller, 1.6.2008 kl. 18:45
Kíki á þetta. Takk fyrir mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 1.6.2008 kl. 20:32
Innlitskvitt, kíki seinna, kveðja á þig og þína.
Ásdís Sigurðardóttir, 1.6.2008 kl. 20:44
Góðan dag.. er á fleygiferð nýkomin frá Londonnnnnn..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 2.6.2008 kl. 10:17
Þá er hér svolítið meira til að halda þér áfram vakandi, vefsíðan Women Priests
Svo er það Women's Ordination Conference
Loks áhugavert viðtal við konu, Jean Marie Marchant, sem tók vígslu og sagði upp stöðu sinni innan kirkjunnar í kjölfarið.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 2.6.2008 kl. 10:34
Ótrúlegt!!!!! Fáránlegt!!! Já hreint út sagt "ofbeldi" og hvað meira er "SORGLEGT" í aumasta skilningi þess orðs!!
Erla Björk Jónsdóttir (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.