3.6.2008 | 16:15
Að vera alltaf á leiðinni...
Síðan ég vaknaði í morgun og það eru jú að verða þó nokkrir klukkutímar síðan það átti sér stað, hef ég verið á leiðinni að setjast niður og framkvæma ákveðinn hlut. Ég hef þrátt fyrir þessa fögru fyrirætlan einhvern vegin alltaf fundið á þessari leið aðra hluti sem þurfti að sinna. Þess vegna hef ég verið á leiðinni í allan dag og enn ekki gert þann hlut sem ég setti mér fyrir í morgun að gera.
Það er alveg staðreynd að kona getur orðið alveg hreint uppgefin á því að vera alltaf á leiðinni.......held ég gangi sannast sagna snemma til hvílu í kvöld! Hvort að dagsverkið hafi skilað því sem það átti að skila í upphafi hafi gengið eftir, er ekki hægt að segja að svo stöddu, sagan mun líklega dæma um það það seinna !
Bonna notte....eða eitthvað !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Menntun og skóli, Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annað
- Árni bróðir
-
Sunna Dóra
Hugsað upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonandi nærðu að hnýta lausa enda fyrir kvöldið!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 3.6.2008 kl. 17:00
Er á fullu að binda !
Sunna Dóra Möller, 3.6.2008 kl. 17:02
Binda slaufur og hnúta, það er gaman.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2008 kl. 20:03
Bittu þig ekki fasta bara dúllan mín.
Góða nóttina
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2008 kl. 21:24
Vá, hvað ég kannast við þetta. Binda, binda á síðustu stundu...
Sigríður Gunnarsdóttir, 3.6.2008 kl. 22:25
Góðan daginnn......sama áætlun í gangi í dag! spurning hvort ég komist í hana fyrir fjögur, við skulum sjá !
Sunna Dóra Möller, 4.6.2008 kl. 09:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.