24.7.2008 | 10:22
Er lćgđ yfir landinu??
Ţađ lítur alla vega allt út fyrir ţađ, ég sit hér alveg gjörsamlega ađ geispa golunni og á erfitt međ ađ hugsa heila hugsun til enda ! Eina sem ég geri af viti núna er ađ fylgjast međ Íslandsmótinu í golfi sem er ađ byrja núna í dag í Vestmannaeyjum en ţar er mágur minn hann Örn Ćvar Hjartarson ađ keppa og núna sá ég rétt í ţessu ađ hann er einn undir eftir 4 holur!
Líf mitt er eins og ţiđ sjáiđ fullt af spennu og óvćntum atburđum, til ađ kóróna spennuna mun ég jafnvel fara í Bónus fyrir klukkan sex !
Ha´det !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:36 | Facebook
Um bloggiđ
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annađ
- Árni bróđir
-
Sunna Dóra
Hugsađ upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er líka ađ detta út af. Farin í lúll.
Jenný Anna Baldursdóttir, 24.7.2008 kl. 10:34
Sunna Dóra Möller, 24.7.2008 kl. 10:36
.. sammála - er enn á sloppnum ađ drepast úr leti.. búin ađ hugsa milljón hluti ađ gera, en geri ekkert..
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.7.2008 kl. 10:59
...mér tókst ađ taka úr uppţvottavélinni fyrir stundu !
Sunna Dóra Möller, 24.7.2008 kl. 11:00
Held ţađ.Er í gigtarkasti eins og ávallt ţegar lćgđ kemur yfir landiđ
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 25.7.2008 kl. 11:01
Ţessa dagana nennir mađur varla ađ gera neitt og ég tala nú ekki um ţegar lćgđ eins og ţessi sem veldur miklum letiköstum kemur yfir mannskapinn.
Magnús Paul Korntop, 25.7.2008 kl. 23:42
Hahahahaha
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.7.2008 kl. 10:13
Lćgđir, jaá, ţađ er ekki nóg međ veđriđ heldur fer kroppurinn allur ađ skakast!
Edda Agnarsdóttir, 26.7.2008 kl. 13:24
Huld S. Ringsted, 26.7.2008 kl. 18:12
Ţú átt ţjáningarsystur, ég er haldin vanvirkni í dag (Jóna Gísla, bloggvinkona reddađi mér ţessu sjúkdómsheiti). Eina sem ég hef orku til ađ gera er ađ kommenta á blogg.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 31.7.2008 kl. 16:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.