Hugsađ upphátt!

Mér líđur akkúrat núna eins og ég sé stödd á skeri einhvers stađar úti á miđju vatni og hvergi fast land í sjónamáli, en samt verđ ég ađ komast í land sem fyrst áđur en ég missi vitiđ Shocking! Svona hefur ţetta ár veriđ nokkurn veginn og ég er alveg til í ađ fara ađ ná landi Pinch!

Eigđi góđan helgi og muniđ ađ ţađ er best ađ syngja í rigningunni LoLHeart!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Á ekki ađ fara skella jólateljaranum á síđuna?  Hm.. mér líđur annars eins og ţér.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.8.2008 kl. 14:59

2 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Jújújú.....jólateljarinn kommer snart....eru ekki 117 dagar til stefnu, spurning um ađ fara búa til jóla-túdú lista...svo lítill tíma og svo margt ađ gera !

Sunna Dóra Möller, 29.8.2008 kl. 15:02

3 Smámynd: Helga Dóra

Ég synd í rigningu, ég syng í rigningu, ţađ er dásamlegt veđur,,,,, mér,,, líđur svo vel.......   Skátatexti viđ I´m singing in the rain.....

Svaka skemmtilegt lag...

Líst ekkert á jólaniđurteljara... Fć alltaf svo mikinn kvíđa ţegar jólin nálgast.....  

Helga Dóra, 29.8.2008 kl. 15:09

4 Smámynd: Sunna Dóra Möller

....ţetta er svo misjafnt hjá fólki, ţetta er til dćmis einhver besti tími sem ég veit, en svo eru ađrir sem kvíđa honum. Ég kvíđi aftur á móti jan, feb og mars...ţađ eru erfiđustu mánuđir ársins, langir og dimmir !

Sunna Dóra Möller, 29.8.2008 kl. 15:17

5 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ţađ er ekki smá lćti í veđrinu, ég hef ekki haft mig út í göngutúrinn minn í dag, samt er alltaf hćgt ađ klćđa af sér veđriđ.

Alvilda - Hausmynd

Ester Sveinbjarnardóttir, 29.8.2008 kl. 17:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hugsað upphátt

Höfundur

Sunna Dóra Möller
Sunna Dóra Möller
Guðfræðinemi sem stefnir á að útskrifast einhvern tímann og breyta svo heiminum í framhaldi af því!
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Jóla
  • jólatrée
  • P1010337
  • P1010307
  • norðurferð 322

Annađ

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband