29.8.2008 | 14:12
Hugsađ upphátt!
Mér líđur akkúrat núna eins og ég sé stödd á skeri einhvers stađar úti á miđju vatni og hvergi fast land í sjónamáli, en samt verđ ég ađ komast í land sem fyrst áđur en ég missi vitiđ ! Svona hefur ţetta ár veriđ nokkurn veginn og ég er alveg til í ađ fara ađ ná landi !
Eigđi góđan helgi og muniđ ađ ţađ er best ađ syngja í rigningunni !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Um bloggiđ
Hugsað upphátt
Bloggvinir
- Jenný Anna Baldursdóttir
- halkatla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Hrafnhildur Ólafsdóttir
- Axel Eyfjörð Friðriksson
- Erla Björk Jónsdóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðný Bjarna
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Helga Dóra
- Brussan
- Hulda Lind Eyjólfsdóttir
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Heiða Þórðar
- Laufey Ólafsdóttir
- Kristinn Theódórsson
- Kolgrima
- Heiða B. Heiðars
- Edda Agnarsdóttir
- Halla Rut
- Huld S. Ringsted
- Dísa Dóra
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Kolbrún Baldursdóttir
- Árni Svanur Daníelsson
- Viðar Eggertsson
- Þorgeir Arason
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Vefritid
- Dofri Hermannsson
- Baldur Kristjánsson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Karl V. Matthíasson
- Toshiki Toma
- Guðmundur Örn Jónsson
- Róbert Björnsson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Ester Sveinbjarnardóttir
- krossgata
- Ólafur fannberg
- Baldvin Jónsson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Pétur Björgvin
- Linda
- Jóhann Helgason
- Helena Leifsdóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Alfreð Símonarson
- Hlekkur
- Mamma
- Þóra Ingvarsdóttir
- Bwahahaha...
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Ómar Bjarki Kristjánsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Ruth
Annađ
- Árni bróđir
-
Sunna Dóra
Hugsađ upphátt!
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á ekki ađ fara skella jólateljaranum á síđuna? Hm.. mér líđur annars eins og ţér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 29.8.2008 kl. 14:59
Jújújú.....jólateljarinn kommer snart....eru ekki 117 dagar til stefnu, spurning um ađ fara búa til jóla-túdú lista...svo lítill tíma og svo margt ađ gera !
Sunna Dóra Möller, 29.8.2008 kl. 15:02
Ég synd í rigningu, ég syng í rigningu, ţađ er dásamlegt veđur,,,,, mér,,, líđur svo vel....... Skátatexti viđ I´m singing in the rain.....
Svaka skemmtilegt lag...
Líst ekkert á jólaniđurteljara... Fć alltaf svo mikinn kvíđa ţegar jólin nálgast.....
Helga Dóra, 29.8.2008 kl. 15:09
....ţetta er svo misjafnt hjá fólki, ţetta er til dćmis einhver besti tími sem ég veit, en svo eru ađrir sem kvíđa honum. Ég kvíđi aftur á móti jan, feb og mars...ţađ eru erfiđustu mánuđir ársins, langir og dimmir !
Sunna Dóra Möller, 29.8.2008 kl. 15:17
Ţađ er ekki smá lćti í veđrinu, ég hef ekki haft mig út í göngutúrinn minn í dag, samt er alltaf hćgt ađ klćđa af sér veđriđ.
Ester Sveinbjarnardóttir, 29.8.2008 kl. 17:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.